Menntamál - 01.03.1935, Side 51
MKNNTAMÁL
49
ekki nau'Ösynlegt, og þaS er ekki hyggilegt heldur, aÖ skólar
nútímans séu að troÖa höfuðskeljar nemendanna fullar af alls-
konar minnisatriðum og fræÖahrafli úr allskonar námsgreinum.
Þeir geta á því sviði látið sér nægja þann hátt lífsins sjálfs,
að láta minninu nægja það, sem þar vill loða. Hlutverk nú-
tímaskólans er að leita að andlegum og líkamlegum hæfileik-
VN v\ Xo. v\A SwXt O %3 I.
____________atðÉ________
oX Bv ó 3.6 .
-----------------------------#----------------------—
Verzlunarfloti Norðurlanda.
urn nemandans, draga þá fram og veita þeim þjálfun og nær-
ingu til vaxtar og þroska — veita nemandanum yfirleitt sem
mest af þeirri alhliða æíingu og leikni, sem lífið heimtar af
hverjum einstaklingi. Þetta verður skólinn að gera, með svo
fjölþættu starfi, sem unnt er, þar sem frumleiki og sköpunar-
gáfa hafa svo mikið svigrúm, sem verða má, og það starf
verður að vera i lifandi sambandi við gróandi lifið utan við
veggi skólahússins. Meðal þess, sem þörfin kallar mest á, er
vafalaust leikni í að færa sér í nyt hið sameiginlega minni
4