Menntamál - 01.03.1935, Page 58
56
MENNTAMÁI.
og sundlaug. I nýja skólahúsinu eru 2 skólastofur, sem rúma
40 nemendur, auk stofa fyrir handavinnukennslu, bóka og á-
haldaherbergi etc. og fullkominni íbúS fyrir skólastjóra.
Byggingin er aðeins ein hæS meS kjallara undir hluta íbúS-
arinnar.
ÞaS mun vera óalgengt hér á landi, aS skólar af þessari stærS
séu byggSir á einni hæS, en erlendis er það algengt og þykir
hafa ýmsa kosti. Sérstaklega má þaS teljast til hagnaSar, aS
slíkt fyrirkomulag útrými stigunum. Stigar eru oft dýrir og
nokkuS plássfrekir, og auk þess freista þeir oft unga nemend-
ur til hlaupa og stökka og allskonar ærsla, sem vekja hávaSa
og gera stjórn erfiSari. Skólinn á Reykjanesi sýnir, aS bygg-
ingar geta veriS smekklegar og myndarlegar, þó ekki séu há-
reistar. —“
ÞaS hefir ekki litla þýSingu, hvernig skólahúsin eru byggS
og hvernig starfiS í skólunum er grundvallaS. Hér er veriS aS
gera tilraunir og tillögur um breyttar byggingar og breytta starfs-
hætti. Þess vegna er nauSsynlegt aS fylgjast meS því, sem fram
kemur um þessi efni og velja hiS bezta fyrir framtíSina.
Menntamál vilja fylgja þessum málum áleiSis. Okkur grun-
H " . _ _.............. ' *
Sundlaugin og sundskýlið í Reykjanesi.