Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 68

Menntamál - 01.03.1935, Síða 68
66 MENNTAMÁL Tóiilistarmeiining. Formáli. Skólamenntun er nú orÖin þáttur í uppeldi alls almennings, i staÖ- inn fyrir aÖ vera áður undirbúningur einungis fyrir embættismenn. ÞaÖ ligg- ur í augum uppi, að því fleiri viðhorf sem biða þeirra, sem í skólana ganga, þess fjölbreyttari verða kennsluaðferð- irnar að vera. Það er líka svo, að nýj- ar kennsluaðferðir ryðja sér til rúms, og er þess líka farið að gæta hjá okkur hér á landi. Nú er reynt að skrifa náms- bækur fyrir börn, í stað ])ess að tálga holdið af bókunum handa lærðu skólunum, og fá svo börnun- um beinagrindina. Svo er námið gert að starfi, miklu meira eu verið hefir. Þó að það valdi deilum, getur það þó varla dulizt, þegar betur er að gáð, að hér er um framför að ræða. Enda gætir breytinganna í svo að segja öllum námsgreinum. Þó er ein námsgrein hér hjá okkur, sem enn er kennd með líku lagi og fyr. Það er söngurinn. Sönglistin hefir verið nefnd drottning listanna, og hún á að vera það í skólunum eins og annars staðar. En i skólunum okkar hefir söngurinn verið hornreka. Hann hefir jafnvel ekki verið talinn með öðrum almennilegum námsgreinum. Kennaraefnum hefir verið það í sjálfsvald sett, hvort þeir byggju sig undir að geta kennt söng eða ekki, en allar aðrar námsgreinar verða þeir að geta kennt, og eru þær þó svo margar að ýmsum þykir nóg um, ])ví að vitanlega eru undirstöðunámsgreinar lestur, skrift og reikningur og ekki fleiri. Þær eru lyklarnir að öllu bóknámi. Það er erfitt, og ekki hægt, að gefa mönnum á unga aldri inn þann skammt af sögú, landafræði, náttúrufræði o. s. frv., sem nægir þeim alla æfi. En jafnhliða sjálfsagðri æfingu í lestri, skrift og reikningi er hægt að opna þessa heima fyrir Páll Halldórsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.