Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 70

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 70
68 MENNTAMÁI, íslenzkar skólasöngbækur. Langt er nú síðan Jónasar- heftin komu út, en svo hafa veriö nefndar söngkennslubækur þær, sem Jónas heitinn Helgason dómkirkjuorganisti í Reykja- vík gaf út. Fyrir þann tíma mun hafa veriS fátt um íslenzkar bækur, sem hefðu getað oröiö skólasöngnum aS liSi. Þó er rétt að geta um Leiðarvísi til þekkingar á sönglistinni. eftir Pétur GuSjónsson, gefinn út í Reykjavík 1870. Jónasar-heftin hafa því eflaust komiS sér vel. En þar sem hér var þá svo aS segja um óplægSan akur aS ræSa á þessu sviSi, getur þaS hafa gefiS þeim aukiS gildi. Þó hafa þau sjálfsagt ekki veriS gallalaus fremur en önnur mannanna verk. En ]iað hygg eg, að áhrifanna frá þeim gæti enn, og sýnir þaS aS þau hafa veriS vel úr garSi gerS. Jónas gaf út söngfræSi, einrödduS lög, ætluS til þess aS æfa eftir nótnalestur — söng eftir nót- um — 0g svo þrí- og fjórrödduS lög. Hér er því greinilega um kerfisbundna útgáfustarfsemi aS ræSa. ÞaS helzta, sem út hefir komiS af skólasöngbókum síSan eru Skólasöngvar Sigfúsar Einarssonar og Skólasöngbókin, sem Pétur Lárusson gaf út. Skólasöngvar S. E. eru þrjú hefti meS einni, tveimur og þremur röddum, og auk þess Almenn söngfræSi. ÞaS eru prýðilegar hækur. Raddsetningarnar eru ágætar. heftin hæfi- lega stór, og meS söngfræSinni er gjört ráS fyrir, aS leggja þurfi fyrst þann grundvöll, sem nemandinn geti sjálfur byggt ofan á. — FriSrik Bjarnason hefir síSan séS um útgáfu á fjórSa hefti af Skólasöngvum. ÞaS er þríraddaS og er svipað aS segja um þaS og hin heftin, nema þaS er fullt af prent- villum, og af þeim hefir náttúrlega ekki nokkur maður not. Skólasöngbók P. L. er í tveim hefturn og hefir Pétur safnað til hennar ásamt S. E. og Fr. Bj. ÞaS er ágætt safn af þrí- rödduSum lögum, aS vísu eru sum lögin of há, en aS öSru leyti er ekkert út á þaS aS setja. Fleiri bækur hafa komiS út. Svanurinn, gott safn af ein- rödduðum lögum kom út í Rvík 1906. Elín og Jón Laxdal gáfu út Barnasöngva, en frú Halldóra Bjarnadóttir hefir gefiS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.