Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Side 73

Menntamál - 01.03.1935, Side 73
MENNTAMÁL 71 í ísl. skólasöngbókum. Því miöur mun þa8 vertSa svo enn um skeið. ÞaÖ þarf því að gefa út stórt og vandað safn af söng- textum. Því aiS þar sem nótnanna er ekki þörf, gera þær ekki annaö en auka veriS bókanna. Þaö þarf aö vera til safn af léttum einrödduðum lögum til aö nota handa yngstu börnunum. ÞaS má kenna þaS utan- bókar og einnig nota þaö við æfingar i nótnalestri. Úr brýn- ustu þörf á því hefir Friðrik Bjarnason bætt, meS hefti því, sem út kom í haust. Eg hef áSur látiö í ljós álit mitt á því, og sleppi því þess vegna hér. í þessu sambandi má minna á það, acS til er Söngkennslubók, æfingar í nótnalestri, eftir Sigf. Einarsson. Á það hefir veriS bent, m. a. af Sigf. Einarssyni i formála fyrir Skólasöngvum, og ASalsteini Eiríkssyni í grein í Mennta- málum 1928, að kórsöngurinn megi ekki skipa öndvegi i barnaskólasöngnum. Get eg algerlega fallizt á það. F.n eg vil þó taka það fram, að eg lít svo á, aS skólamir megi ekki fara algerlega á mis viS þau góSu áhrif, sem kóræfingar og kórsöngur geta veitt. Skólasöngljækurnar virÖast bera ])aÖ meS sér, aS fleiri líti einnig svo á. Þaö þarf aS vera til stórt og vandaS úrval af lögum fyrir barnakór. Eg tel þaS galla á flestum skólasöngbókum — þeim sem ætlaöar eru fyrir kór — hve stórar þær eru, og þar af leiSandi dýrar. Viðast hér á landi verða börnin að leggja sér til skólabækur sjálf. Þegar ekki er hægt aS sleppa viS þann kostnaö, er þó gott atS geta dreift honum. Eg hefi gert tilraun metS atS gefa út nokkur lög í einu — Söngarkir — og hefir það gefizt vel. Nóturnar veríSa náttúrlega ekki ódýrari, en meö þessu fyrirkomulagi, er hægt aiS kaupa eftir hendinni, og ef nóg úrval er til, þarf ekki atS kaupa annatS en þatS, sem notatS vertSur í þatS skiftitS. Eg get þessa hér, af því atS eg álít þetta beztu lausnina á þessu máli, en vitanlega skiptir það ekki miklu máli, hver verkið vinnur, ef það kemur að notum. Niðurl. Páll Halldórsson.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.