Menntamál - 01.06.1940, Side 14
12
MENNTAMÁL
lausra. Þau voru skrifuð af 25 konum og 25 karlmönnum,
47 persónum alls — á aldrinum 14—75 ára. Af þeim höfðu
35 engrar skólamenntunar notið annarrar en venjulegrar
barnaskólamenntunar, og sumir þeirra að litlu leyti. Fram-
haldsmenntunar í 1—3 ár höfðu 12 þeirra notið. Haldið var
sér orðaforða kvenna og karlmanna. Annars voru bréfin
valin eftir sömu reglum og stílarnir.
III. Lesbœkur. Teknir voru kaflar úr eftirtöldum bókum:
Lesbók handa börnum og unglingum eftir G. F., J. S. og
Þ. B.
L hefti, Rvík 1931, bls. 8—11, 15, 19—20, 30—35, 51—54,
60—62, 79—82, 91—99, 131—134, 146—149.
II. hefti, Rvík 1931, bls. 34—42, 58—70, 72—77, 130—131,
143—146.
III. hefti, Rvík 1919, bls. 24—28, 42—47, 119—123, 124—
125.
Samlestrarbók eftir Stgr. Arason, Rvík 1926, bls. 135—
142 og 157—161.
Kaflar þessir eru flestir frumsamdir, nokkrir þýddir.
Þeir eru eftir 14 höfunda. Auk þess eru þar nokkrar ís-
lenzkar þjóðsögur.
IV. Náttúrufrœöi. Úr náttúrufræði Bjarna Sæmundsson-
ar, 7. útg. Leipzig 1929, voru teknar sjálfstæðar greinar án
úrfellingar á bls. 1—2, 4—5, 6—7, 8—9, 11—12, 14—15, 17
—18, 20—22, 25—26, 28—29, 37, 39—40, 41—42, 44—46, 52
—54, 59—60, 78—87, 90—103, 108—117, 126—129.
V. íslandssaga. Valdir voru kaflar úr íslandssögu J. J.,
Rvík 1924:
I. hefti bls. 7—11, 17—19, 27—31, 85—86, 107—108, 118
—122, 138—140, 154—155, 162—164.
II. hefti bls. 4—6, 19—20, 21—22, 27—29, 50—51, 62—63,
67—69, 74—76, 87—89, 105—107, 113—114.
VI. Landafrœði. Úr landafræði K. F., Rvík 1935, var tek-
inn kafli á bls. 163—167 og landafræði G. G., Rvík 1938,
bls. 3—46.