Menntamál - 01.06.1940, Side 27
MENNTAMÁL
25
H
Skýring. A: Nafnorð. B: Eiginnöfn. C: Persónufn. D: Önnur fornöfn.
E: Forsetningar. F: Lýsingarorð. G: Atviksorð. H: Nafnháttarmerki.
I: Sagnir. J: Töluorð, greinir, upphrópanir og skammstafanir. K: Sam-
tengingar. L: Orð, sem ekki voru greind í flokka, þ. e. þær orðmyndir,
sem ekki náðu tíðni 10, og komust því ekki á orðalistann, en eins og
áður er sagt, er þar aðallega um nafnorð, sagnir og lýsingarorð að ræða.
íslenzka Sænska Danska
Þar af ná tíðni 10 eða hærri 990 1000') 1092
Þessar orðm. í % orða lesm. 72,99 72,52 76,52
100 algengustu orðm. verða í % af orðum lesmáls .... 50,15 50,20 51,50
Rétt er að geta þess, að ef miðað hefði verið við, að taka
þær orðmyndir úr íslenzku talningunni á orðalistann, sem
1) í sænsku talningunni eru taldar þær orðmyndir, sem ná tíðni 9
eða hærri.