Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 28

Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 28
26 MENNTAMÁL náöu tíðni 9, eins og gert er í sænsku talningunni, mundu þær hafa orðið 1088 í stað 990, en þó ekki meira en 73,78% af lesmálinu. Af dönsku talningunni verður ekki ráðið, hve háar samsvarandi tölur mundu verða. Eins og sjá má af yfirlitinu, eru niðurstöður þessara þriggja talninga mjög svipaðar, og getur þar varla verið um tilviljun eina að ræða. Að einhverju leyti má ætla, að það kunni að stafa af því, hve málin eru skyld, en það er þó ekki fullnægjandi skýring, þar sem fjarskyld mál, eins og t. d. enska, sýna hliðstæðar niðurstöður. Verður af þessu aö álykta, að algengustu orðmyndirnar séu notaðar í líkum hlutföllum í öllum menningartungum. Ekki hefur unnizt tími til að gera nákvæman samanburð á því, hvort hlið- stæðar orðmyndir eru á öllum orðalistunum yfir Norður- landamálin, en lausleg athugun sýndi, að þar er um mikla samsvörun að ræða. Orðalisti. (990 orðmyndir, sem náðu tíðni 10 eða hærri.) Orðmyndir: Tíðni: Orðmyndir: Tíðni: Orðmyndir: Tiðni: og ... 5176 hann .... 1134 því .... 707 að*) ... 3957 sem .... 1085 þegar .... 663 í ... 2728 til .... 1044 eru .... 583 á ... 2252 svo 927 nú .... 535 við ... 2214 af 864 upp .... 523 er ... 1798 þá 805 hún .... 517 var ... 1530 ekki 773 fyrir .... 447 ég ... 1414 um 753 þeir .... 398 en ... 1349 með 747 eftir .... 396 það ... 1277 þar 710 okkur .... 377 *) Orðmyndir, sem eins eru stafsettar, en heyra þó sín undir hvern orð- flokk, eru hér taldar sem ein orðmynd: aö kemur t. d. fyrir sem fs., st., nhm. og ao., og svipað er um ýmsar fleiri orðmyndir, en ekki þótti ástæða til að greina það í sundur á orðalistanum. Hins vegar eru tví- myndir (hef—hefi, hefur—hefir, jörðinni—jörðunni) taldar sem tvær orðmyndir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.