Menntamál - 01.06.1940, Side 48

Menntamál - 01.06.1940, Side 48
46 MENNTAMÁL og aftur hve nauðsynlegt það er, að kennarinn skilji starf sitt og hafi það á valdi sínu í krafti persónuleika síns og starfsánægju. Það verður að ganga út frá því, að sá, sem velur sér kennarastöðu að lífsstarfi, sé að eðlisfari barngóður og hafi meira og minna af þeim hæfileika, að geta sýnt ein- staklingnum nærgætni og ástúð um leið og hann hjálpar hópnum. Máttur persónuleikans verður að streyma frá mörgum uppsprettum, er gefa eiga valdi hans gildi, s. s. auðlegð andans, viðum sjóndeildarhring, almennri þekkingu, um- bótaáhuga og hæfileikanum til að tala „sant om smaat og stort og jævnt om alt det höje“ ........ Ég hefi þýtt þetta brot kennurum til íhugunar. Ekkert er mikilsverðara fyrir kennarann en að hann nái valdi á starfi sínu. Til þess þarf hann að lesa, íhuga og þjálfa sig. Allar bendingar eru honum því kærkomnar og nauðsynleg- ar, ekki sízt ef þær koma úr jafn viðurkenndri átt og þessar hér að framan. Akureyri 14. febr. 1940. Sn. S.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.