Menntamál - 01.06.1940, Page 67
MENNTAMÁL
Ríkísútgáfa námsbóka
Þíngholt^^træti 6, Reykjavík
Símar: 3583 — 3071 — 3471
Pósthólf 104
Kennarar og skólanefnda-
formenn cru minntir á að senda
námsbókabeiðnir fyrir skólaárið 1940
— 1941 hið allra bráðasta.
Frá Iræðslumálaskrifsioiuimi.
Til athugunar fyrir skólanefndir og kennara.
Þar sem kostnaúur við upphitun kennslustaða mun
verða sá liður, sem rnest mun valda hœkkun á rekstri
skólanna, þá hefir slcólanefndum þ. 5. þ. m. verið skrif-
að héðan um að annast um öflun eldiviðar, t. d. með
mótekju, eftir því sem tök eru á.
Eigi hefir enn þótt ástœða til þess að ráðgera nein-
ar almennar hreytingar á föstu skólahaldí skólaárið
1940—1941, en verði elcki hjá því komist af styrjaldar-
ástœðum, verður skólanefndum tilkynnt það. Telji
skólanefndir óhjákvœmilegt að breyta kennsluháttum
eitthvað, skal leita álits og úrskurðar frœðslumála-
sljóra.