Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 19

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 19
MENNTAMAL 9 loknum nokkrum reynslutíma í skólanum. Þeir einir, sem að dómi kennara skólans hafa á þeim tíma sýnt ótvíræða hæfileika til kennaranámsins, geta fengið að halda náminu áfram. Kennararéttindi. Þeir nemendur skólans, sem ekki hafa áður lokið kennaraprófi í Kennaraskólanum, eiga þess kost að stunda nám í íslenzku, heilsufræði, uppeldisfræði og skólasögu. Fái þeir staðist próf í þessum greinum svo og kennarapróf í verklegum greinum Handíðaskólans, öðlast þeir réttindi til að starfa sem sérkennarar í verklegum greinum í barnaskólum, enda séu þeir fullra 20 ára að aldri, þegar þeir ljúka kennaraprófinu. II. Kennaraskólinn. Handíðaskólinn heldur uppi kennslu í handíðum fyrir nemendur í öllum bekkjum Kennaraskólans. Nám þetta er valfrjálst og ókeypis. Þó skulu nemendur greiða áhalda- og verkfæragjöld til skólans samkvæmt reglum skólans. Skólastjóri Kennaraskólans ákveður nánar um tilhögun námsins. III. Kennsla fyrir starfandi barnakennara. Starfandi barnakennarar í Reykjavík og nágrenni eiga kost á að fá kennslu í nokkrum af námsgreinum kennara- deildarinnar, samkvæmt nánara samkomulagi. Kennsla þessi er 2 stundir í viku og er ókeypis. Kennaranámskeið verða haldin öðru hverju, að vori eöa sumarlagi, samkvæmt nánari ákvæðum fræðslumála- stjórnarinnar. .IV. Öryrkjadeild. í samvinnu við „Sjálfsbjörg, félag til styrktar lömuðum og fötluðum", heldur skólinn uppi verklegri kennslu fyrir lamaða og fatlaða unglinga. V. Myndlistardeild. Kennsla í teikningu og málaralist, 1. okt. til 30. apríl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.