Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 41

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 41
MENNTAMÁL 31 ISmiriailag’ §tarf§manna ríklis bæ|a Fyrir allmörgum árum kom til tals að stofna sameig- inlegt hagsmunafélag allra embættismanna og starfsmanna ríkisins. Af félagsstofnun varð þó eigi og lá hugmyndin niðri um hríð. Fyrir tveimur árum komst aftur hreyfing á málið, og í janúar 1941 var haldinn sameiginlegur fund- ur með fulltrúum frá ýmsum félögum opinberra starfs- manna, til þess að ræða um sambandsstofnun. Styrjöldin hafði þá geisað hálft annað ár, verðlag á vörum, inn- lendum sem erlendum, hækkað mjög í landinu, en kaup- gjald fastra starfsmanna hins vegar ekki hækkað í sam- ræmi við hina hraðvaxandi dýrtíð. Mun styrjaldarástand- ið og dýrtíðin þannig hafa átt veigamesta þáttinn í því, að ýmsar stéttir sameinuðust um félagsstofnun eða banda- lag, til þess að vinna að hagsmunamálum sínum. Á þess- um janúarfundi var bandalagið eiginlega stofnað, því að þá var kosið fulltrúaráð, er starfaði sem bráðabirgða- stjórn, þar til endanlega yrði gengið formlega frá stofn- uninni. Hóf fulltrúaráðið þegar störf og undirbjó nokk- ur nauðsynjamál, sem ekki þoldu bið. Tókst góð samvinna milli stétta þeirra, sem hlut áttu að máli, en í febrúar 1942 voru samþykkt lög fyrir félagið, sem þar með var formlega stofnað og hlaut nafnið: Bandalag starfsmanna ríkis og bœja. Þessi starfsmanna- og stéttafélög eru innan Bandalags- ins: Starfsmannafélag Siglufjarðar, Vestmannaeyja, Hafnar- fjarðar, Reykjavíkur, ríkisstofnana, Ríkisútvarpsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.