Menntamál - 01.09.1945, Qupperneq 18

Menntamál - 01.09.1945, Qupperneq 18
128 MENNTAMÁL unnarar, ekki gleyma, né heldur hinu, að þótt vér höfum mikið misst við fráfall hans, þá er þó sárastur harmur kveðinn að ástvinum hans. — En þetta er lífsins lögmál, og hér fæst engu um þokað. Huggun er það harmi gegn, að hér sannast enn hið fornkveðna: Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfr it sama, en orðstírr deyr aldregi, hveim sér góðan getr.“ SKRÁ yfir ritgerðir og greinar Sigurðar Thorlaciusar skólastjóra i Mennta- málum. (Viðtöl eru ekki talin og einnig er bókafregnum, fréttagrein- um og ýmsum smágreinum öðrum sleppt). I VII. árgangi (1933): Nýi og gamli skólinn. Uppeldismálin á Al- jjingi. Heimsmenningin og aljjjóðasamtök kennara. / VIII. árgangi (1933): Uppeldi og lýðræði. Á livern hátt á að velja nemendur í æðri skóla? Fræðshdögin. / IX. árgangi (1936): Til rninnis fyrir kennara. Sjálfstjórn skóla- barna. Sigurður Jónsson skólastjóri. Fræðslulögin nýju og framkvæmd jjeirra. Lestur og lestrarkennsla. Trúartilfinning og barnasálarfræði. / X. árgangi (1937): Lestur og lestrarkennsla. Institut J. J. Rous- seau í Genf. Starfsaðferðir í tilraunaskólum í Tékkóslóvakíu. (Þýtt.) Helztu einkenni barnaskóla og alþýðufræðslu á íslandi. (Erindi flutt á uppeldismálaþingi í París). Þing kennara og uppeldismála í París. Syndir vanþekkingarinnar. Brynjólfur Þorláksson sjötugur. Alþjóða- skrifstofa uppeldismála og Jiingið í Genf. Námseftirlit. / XI. árgangi (1938): Skátafélögin á íslandi 25 ára. Kenningar Detroly. (Þýtt.) Ríkisútgáfa námsbóka. / XII. árgangi (1939): Kennarasamtökin á íslandi 50 ára. Þar í greinar uin Hallgrím Jónsson, Jónas Jónsson, Sigurð Jónsson og Þorstein M. Jónsson. Á tímamótum. I XIII. árgangi (1940): Hafliði M. Sæmundsson. Sigríður Magnús- dóttir. / XIV. árgangi (1941): Nokkur orð um launamál kennara. / XVI. árgangi (1943): Kveðja yfir líkbörum Aðalsteins Sigmunds- sonar. Húsmæðrakennaraskóli íslands. I XVII. árgangi (1944): Hlulverk Menntamála.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.