Menntamál - 01.09.1945, Síða 35

Menntamál - 01.09.1945, Síða 35
MENNTAMÁL 145 kirkju, en í kirkjugarðinn bar stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja liana fyrst, síðan stjórn bókmenntafélagsins Máls og menn- ingar og seinast sveitungar hins látna. Fjöldi blómsveiga hafði borizt, m. a. i'rá menntamálaráðuneytinu, S.I.B., B.S.R.B. og Rauða kross- inum, en Austurbæjarskólinn gaf silfurskjöld. B.S.R.B. kostaði útför- ina og var henni útvarpað. Séra Jakob Jónsson jarðsöng. Mikill mannfjöldi var viðstaddur, og var jarðarförin öll mjög hátíðleg. U. uppeldismálaþing S. í. B. var haldið í Kennaraskólanum í Reykjavík 18.—20. júní s.l. Um 180 kennarar víðs vegar að af landinu sóttu júngið. Aðalumræðuefni jiingsins voru frumvörp milliþinganefndarinnar í skólamálum. Framsöguerindi um frumvörpin fluttu þeir Helgi Flías- son fræðslumálastjóri (um Xræðslu barna og um skólahverfi og fræðslu- skyldu), Ármann Flalldórsson skólastjóri (um mcnntun kennara) og Ingimar Jónsson skólastjóri (um gagnfræðanám). Miklar umræður urðu um frumvörpin og einstök atriði þeirra, og er enginn kostur að rekja Jiað hér. Komu fram ýmsar athugasemdir við hin smærri atriði [icirra, bæði efni og orðalag, og voru samþykktar sem óskir jiingsins og ábendingar lil skólamálanefndarinnar. I jiinglok var eftir- farandi tillaga samjiykkl með lófataki: „Almennt kennara])ing Sambands íslenzkra barnakennara, lialdið i Reykjavík dagana 18.—20. júní 1945, beinir Jreirri eindregnu áskor- un til hins háa Alþingis, að Jrað samjiykki Jrau frumvörp millijjinga- nefndar í skólamálum, sem Jjingið hefur fjallað um, en Jiau eru: 1) Frv. til laga um skólakerfi og fræðsluskyldu. 2) Frv. til laga um fræðslu barna. 3) Frv. til laga um gagnfræðanám. 4) Frv. til laga um menntun kennara. 5) Frv. til laga um tilrauna- og æfingaskóla." Þórleifur Bjarnason námsstjóri frá ísafirði flutti á Júnginu erindi um ýntis atriði skólamála almennt og Jx> einkum skólamála strjál- býlisins. Urðu allmiklar umræður um málin á eftir. Ýmsar tillögur og ályktanir voru samþykktar. Skal hér sagt frá aðalefni Jieirra í stuttu máli. Þingið skoraði á ríkisstjórn að hefjast handa að koma upp „upp- tökuheimilum og athugunarstöð fyrir vanþroska börn og vandræða- unglinga, svo og uppeldisheimilum fyrir J)á“. (Flm. Jónas B. Jónsson, Ingimar Jóhannesson, Stefán Júlíusson og Guðjón Guðjónsson). Þingið lagði sérstaka áherzlu á, að tekin yrðu upp í lög „ákvæði, sem tryggja, að sérhvert skólahverfi á landinu hafi fullnægjandi skóla- hús innan ákveðins' tíma, Jiannig, að á hverju ári Jiess tímabils verði byggð skólahús fyrir ákveðinn hluta af Jieim skólahverfum, sem nú vantar húsnæði". (Flm. Bjarni M. Jónsson). Einnig óskaði Júngið

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.