Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 133 dór Kr. Friðriksson yfirk. og Þórhallur Bjarnarson (síðar biskup.) 1899— 1900. Sigurður Jónsson ráðinn fastur kennari með 700 kr. árslaunum. — Daglegum einkunnum sleppt í 4 neðstu bekkjum. — Skólinn kaupir lestrarbækur og lánar börn- um. — Guðm. Björnsson (síðar landl.) kjörinn í skn. í stað H. Kr. F. — Sumarskóli. 1900— 1901. Tekið fast að hugsa um verklega kennslu. Sk.n. sam- mála um nauðsyn slíkra nýjunga. 1901— 1902. 3 kennarar sækja um launahækkun í 75 aura um st. Niðurstaða: hækkun í 60 aura á 5. kennsluári og í 75 aura á 10. ári. Hélzt til 1907. — Handavinnukennsla hefst. Kenn- arar: Louise Zimsen, Mararethe Siemsen og Stefán Eiríks- son myndsk. — Framhaldsbekkur stofnaður. — Sund- kennslu getið. 1902— 1903. Framhaldsb. haldið áfram. — Aðeins mánaðarl. einkunn- ir í 4 neðstu bekkjum, vikul. í hinum. Barnafj. um 400. 1903— 1904. Getið skilyrða fyrir kennslustörfum, sem sé: umsjón úti við og að sækja kennarafundi án borgunar. Barnafj. 427. 1904— 1905. Laun skólastj. hækkuð úr 1200 í 1500 kr. Framhaldsb. hafður, ef 12 nem. sæktu, skyldi veita undirb. undir lærða

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.