Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 28
134 MENNTAMÁL skðlann. — Kennurum veittur 50 kr. styrkur til kaupa á uppeldismálaritum, nokkrir þeirra höfðu tekið sig saman um slík kaup 1902. Upphaf kennarabókasafns. Barnafj. 460. — Próf féllu niður vegna mislinga. 1905— 1906. Nýkjörin sk.n.: Síra J. Þ. (endurk.) form., Jón Magnús- son (síðar forsætisráðh.) og síra Ólafur Ólafsson. — Kenn- arar fá fyrsta sinn greitt kaup fyrir 4 vikur í starfsmán. Barnafj. 429. — 18 deildir. 1906— 1907. Matreiðslukennsla hefst. Kennari: Soffía Jónsdóttir. — 2 mönnum bætt við í sk.n., þeim Halldóri Jónssyni banka- gjaldkera og Jóni Þorlákssyni verkfr. Beiðni frá stundak. um launah. í 90 aura um st. Niðurstaða: lægsta greiðsla 60 aurar, eftir 2 ára kennslu 75 aur. og eftir 5 ár 90 aur. — 1. febr. 1907 vekur skólastj. athygli sk.n. á bráðri nauðsyn viðbótarbyggingar. 19. marz tekið tilb. um byggingu suður- álmu fyrir 32400 kr. Beðið um 460 kr. til að gera dyravarð- íbúð. — Skólahúsið málað innan. Fyrst getið greiðslu fyrir forfallakennslu. — Framh.b. starfar. — Barnafj. 456. 1907— 1908. Nýja álman tekin í notkun í ársbyrjun 1908. (Málinu fyrst hreyft 11 mán. áður!) — Skólastj. telur skólahúsið geta tekið 900—1000 börn. Nýkjörin sk.n.: Síra J. Þ. (endurk.) form., H. J. endurk., Bríet Bjarnhéðinsd., Þór- unn Jónassen og Jón Jensson háyfird. — Barnafj. 478. 1908— 1909. í júlí 1908 er orðin breyting á sk.n., síra J. Þ. og B. B. eru farin, en í þeirra stað: Páll Einarsson borgarstj., form., og Magnús Helgason skólastj. — Laun skólastj. hækkuð

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.