Menntamál - 01.12.1948, Síða 33
MENNTAMÁL
139
hækkað úr 20 í 30 kr. — Steingrímur Arason settur náms-
stj. til 2 ára. Ágreiningur um erindisbréf hans. — Skólastj.
telur gengið á rétt sinn með ýmsum ákvæðum í erindis-
bréfinu. Sk.n. leitar úrskurðar stjórnarráðs. Stjórnar-
ráð telur námsstj. ekki geta fengið „neitt af því valdi,
sem skólastjóranum er ætlað lögum samkvæmt ...“ —
Að þeim úrskurði fengnum segja 4 skólan.menn af sér
(J. Óf„ G. Cl., L. V. og Þ. Þ.). 1 þeirra stað voru kosnir:
Hallbörn Halldórsson, Pétur Halldórss., Þórður Bjarnas.
og Þórður Sveinss., J. Þorl., sem eftir var í sk.n., var kos-
inn form. — Skipt um kennslubækur í ýmsum greinum,
ensk skriftarkennsla reynd í nokkrum bekkjum. — Vilh.
Bernhöft ráðinn tannl. skólans 1 kl.st. á dag. — Smíða-
kennsla hefst aftur. — Gúmletur keypt til lestrar- og reikn-
ingsk. — Nýtt orgel keypt. — Kennarafél. mælist til, að
3 mán. forföll verði greidd fyrir kenn. Skn. leggur til,
að þau verði greidd að hálfu 3. mán., en sérstök ákvörðun
tekin hverju sinni um lengri forf. — Getið lækninga við
hryggskekkju á vegum skólans. —- Barnafj. 1591.
1923—192JÍ.
Nýkjörin sk.n. Knud Zimsen form., H. H. (endurk.),
Magnús Jónsson próf., ólafur Friðriksson og P. H. (end-
urk.). — Sk.n. óskar framvegis álits kennarafél. um skóla-
haldið. — Morten Hansen skólastjóri andast 8. ág. 68
ára að aldri. Hafði verið skólastj. frá 1890, en kennari frá
1877. — Sigurður Jónsson verður skólastjóri. — 2
kennslust. leigðar á Vatnsst. 3. — Leyft, að elztu deildir
byrji kl. 8 f. h. — Bókbands- og skósmíðak. lögð niður. —
Magnús Péturss. bæjarl. gegnir störfum skólal. í fjarveru
hans. — Forföll greidd 1 mán. að fullu, að hálfu eftir það
til loka skólaárs. — Baðhúsið loksins fullgert eftir nærri
10 ára þras og þóf. — Skólastj. getur þess, að undanfarin
ár hafi verið dregið úr kennslu í flestum greinum vegna
þrengsla. — Getið um skrifl. próf í reikn., sögu, landafr.,