Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL BÆKUR til tæh.iiæris~ og minjagjaia: ★ Grœnland. Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þoiláksson magister, prýdd nálega 120 ágætum myndum. ★ Kvœðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Gullfalleg og vönduð heildarútgáfa af Ijóðum þessa mikilhæfa skálds. ★ Fjöll og firnindi. Frásagnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Merk menn- ingarsöguleg heimild og frábær skemmtilestur. ★ Skyggnir íslendingar. Skyggnisögur af fjölda manna, karla og kvenna, sem gædd liafa verið forskyggni- og fjarskyggnihæfileikum. Höfundurinn, Oscar Clausen, er kunnur svo að segja hverju mannsbami á íslandi af hinum fróð- legu og skemmtilegu útvarpsþáttum sínum. ★ Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltarí, einn af mikilhæfustu rithöf- undum Finna. Mjög áhrifarík saga, þrungin dramatískum krafti. Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. ★ Anna Boleyn. Ævisaga Önnu Boleyn Englandsdrottningar er eitt áhrifaríkasta drama veraldarsögunnar fyrr og síðar og svo spennandi, að engin skáldsaga jafnast á við hana. ★ Líf í lceknis hendi. Vinsælasta skáldsaga, sem þýdd hefur verið á íslenzku um langt árabil. ★ Svo ungt er lífið enn. Skáldsaga um amerískan sjúkrahúslækni, sem starfar í Kína. DRAUPNISUTGAFAN - Pósthólf 561 - IÐUNNARUTGAFAN Reykjavik.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.