Menntamál - 01.12.1948, Page 48
JÓLABJEKUR NORÐRAs
Genjfið á reka
eftir KRISTJÁN ELDJÁRN þjódminjavörð. Sagnir og lýsingar
á dýrmætustu fomgripum þjóðarinnar. Myndskreytt.
Göngur og réttir.
Stórmerkilegt safn um eina sérstæðustu þjóðlifsháttu íslendinga
um aldaraðir.
Horfnir góðhestar
eftir ÁSGEIR JÓNSSON frá Gottorp. Snjallar og hrífandi sagnir
um eyfirzka og þingeyska gæðinga, með fjölda mynda af mönn-
um og hestum.
Svipir og sagnir úr Húnaþingi.
Alþýðlegur fróðleikur um menn og þjóðhætti, skráð af ýmsum
fræðaþulum.
SKÁLDSÖGUR:
Hvað sagði tröllið
eftir ÞÓRLEIF BJARNASON.
Jónsvökudraumur
eftir norska skáldið OLAV GULLVAG.
Svipur kynslóðanna
eftir JOHN GALSWORTliY er talin ein merkasta skáldsaga
Breta.
JÓLABÆKUR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA:
Menn og málleysingjar II.: Dýrasögur
eftir BÖÐVAR MAGNÚSSON á Laugaratnf. Safn af hrífandi
fögrum og sönnum íslenzkum dýrasögum.
Paradís bernsku minnar
eftir EVU HJÁLMARSDÓTTUR.
Berðu mig til blómanna. Ævintýri býflugunnar Maju
eftir WALDEMAR BONSELS. Tvimælalaust fegursta listaverk
heimsbókmenntanna fyrir böm og unglinga, sem þýtt hefur
verið á íslenzka tungu. Bókin er prýdd mörgum lieilsíðu lit-
myndum.
Drengurinn þinn
eftir FRITIiIOF DAIiLBY verður bókin, sem foreldrar þurfa
að eignast og lesa.
Sagan af honum krumma
og fleiri ævintýri með 75 teiknimyndum eftir Wilhelm Busch.
Gleðjið yngri sem eldri vini yðar og vandamenn með glæsilegustu og
þ/óðlegustu jólabókum ársins.
Sendum gegn óstkröfu hvert á land sem er.
BOKAUTGAFÁN NORÐRI - Pósth. 101 - llvík - Sími 3987