Menntamál - 01.03.1953, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.03.1953, Blaðsíða 50
44 MENNTAMÁL Bókin skiptist í 10 kafla, og er efni þeirra m. a. svo sem hér segir: Saga og markmið bókasafna, skráning, röðun og flokkun bóka, bók- ltand, afgreiðsla útlána og bókaval. „Bókasafnsrit í“, sem er 107 bls. að stærð, auk nokkurra mynda- síða, er prentað í Rfkisprentsmiðjunni Gutenberg. — Aðalútsölu ann- ast Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Uppeldismálaþing verður liáð í Reykjavík í sumar. Hefst jrað 12. júnf. Viðfangsefni júngsings verður: Islenzkt þjóðerni og skólarnir. Þjóðkunnir menn munu flytja erindi á þinginu um dagskrármálið. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Armann Halldórsson. Afgreiðslu og innheimtu annast Pálmi Jósefsson. Pósthólf 616. PRENTSMIÐ JAN ODDI H.V.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.