Menntamál - 01.03.1953, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.03.1953, Blaðsíða 51
ORÐSENDING um sltólavörar Vér önnumst á þessu skölaári utvegun og sölu ýrnissa sliólanauðsynja. — Eftirtaldar skólavörur og skólabœkur getum vér venjuiegast afgreitt strax eða útvegað: Vinnubókarblöð, (götuð) þverstrikuð, rúðustrikuð og óslrikuð; teiknipappír; vinnubókarkápur; útlínukort (landakort) til að teikna eftir í vinnubækur, myndir (islenzkar og eriendar) til að línia í vinnubækur; stila- bækur, reikningshefti, tvíslrikaðar skrifbækur; blýanta, yddara, strokleður; vaxliti og Pclikanliti; blek, penna, pennastengur, pennastolika, töflukrit, livita og litaða, reglustikur og vatnsliti. Tvccr nýjar bœkur, er Menningarsjóður annast dreifingu á, en menntamálaráðuneytið gefur út: BÓKASAFNSRIT Eftir Björn Sigfússon og Ólaf Hjartar. NÝYRÐI I Eftir Svein Bergsveinsson. VÉR ÚTVEGUM ENNFREMUR, ef gjaldeyrisástæður leyfa, fjöl- ritunarpappir, kalkipappir o. fl. til fjölritunar, vcgglandabréf og hnattlikön. Af íslenzkum bókuin viljuin vér sérstaklega nefnn Verkefni lands- prófs miðskóla 1946—’51, kr. 15.00, Nýtt söngvasafn, 226 lög (nótur), kr. 40.00 innb., Leiðbeiningar um vinnubókargerð, kr. 7.50, Skrift og skriftarkennsla, kr. 10.00, Skriftarmælikvarði, kr. 5.00, Atthagafræði eftir Sigurð Einarsson, kr. 5.00, Greindarpróf, kr. 10.00, Vinnubók í átthagafræði, kr. 4.75, Verkefni í smíðum fyrir barnaskóia, kr. 20.00, Skrifbók II., forskriftir, cftir Guðmund I. Guðjónsson, kr. 3.00. Senduin bœkur og skólavörur um land allt gegn póstkröfu. BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS HVERFISGÖTU 21. PÓSTHÓLF 1043. (A sama stað og afgreiðsla Ríkisútgáfu námsbóka). V

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.