Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 133 ekki fyrir gýg unnin. Þetta er sannarlega einn mikilvæg- asti þátturinn í starfi þeirra, sem hefur jafnframt það markmið að gera foreldrana hæfa til að taka börnin til sín á ný. Frakkinn Paul Lelievre, forstöðumaður, flutti um þetta efni langt og ágætt erindi. Studdist hann þar við víðtækar rannsóknir, sem gerðar hafa verið í Frakklandi á starf- semi uppeldisheimila. Önnur tvö veigamestu erindi þings- ins voru flutt af Þjóðverja og Hollendingi. Eitt mál, sem ekki var þá á dagskrá, skaut oft upp í um- ræðum, og það var um menntun kennara, sem vinna við stofnanir fyrir vangæf börn. Eftir ófriðinn þurfti að stofna heimili handa hundruðum þúsunda vanræktra og munaðarlausra barna og unglinga, og má nærri geta, að fólk með uppeldisfræðilega menntun hrökk skammt til að sinna þessum þörfum. Þannig komst inn í þetta starf f jöldi áhugamanna, sem hvorki hafði almennt kennarapróf né aðra uppeldisfræðimenntun. Sumir þessara manna hafa reynzt með afbrigðum vel, og var mér sagt, að sum þau hæli, sem bezt væru rekin í E'rakklandi, væri stjórnað af þeim. Óvenjulegar aðstæður kölluðu þessa menn til starfa. En skoðun flestra á þessu þingi virtist mér vera sú, að allt aðrar kröfur yrði að gera til uppalenda á heimilum fyrir vangæf börn en til venjulegra kennara. Á þessum heimilum er sjálft kennslustarfið ekki aðalatriðið, og al- mennt kennarapróf segir því lítið til um hæfni manns til að starfa á þessum heimilum. Persónuleiki, mannúð, leið- togahæfileiki, í einu orði mannkostir þessara manna er að- alatriðið. Engin örugg ráð eru til þess að velja menn í þetta starf, en bezt hefur gefizt, að þeir fái undirbúnings- menntun sína sem mest í starfinu sjálfu. Við það er svo tengt bóklegt nám. I Frakklandi er tveggja ára starf og nám látið duga, en síðar sérhæfa ýmsir sig, og fer þetta framhaldsnám stundum fram við háskóla. Ekki er í Frakk- landi krafizt almenns kennaraprófs af mönnum þeim, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.