Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 31

Menntamál - 01.12.1956, Síða 31
MENNTAMAL 157 áhuga — og leggur sig allan fram. Allir kennarar ættu að kenna á þennan hátt. Þá þreytist maður ekki á að ganga í skólann. Þá er alltaf eitthvað nýtt og skemmtilegt á hverjum degi.“ Er það ekki einmitt þetta, sem við þráum, allir kennar- ar, — að nemendur okkar komi í skólann með glöðum og fúsum hug á hverjum degi, af því að þeir geta sótt þangað óblandna gleði í persónulegu, þroskandi starfi? Norðmenn eru mjög athafnasamir í skólamálum. Senni- lega eru þeir nú komnir lengra áleiðis í frjálsum skóla- störfum og starfrænni kennslu yfirleitt en nokkur hinna Norðurlandaþjóðanna. Það má segja, að eftir að hin nýja og athyglisverða námskrá þeirra kom út 1939 (Normal- planen), hafi markvisst verið unnið að því að loka lexíu- skólastaglið úti, en hefja frjálsari og lífrænni skólastörf. Um þetta eru líka bein fyrirmæli í námsskránni. Að sjálf- sögðu tekur slík breyting — og raunar bylting — í skóla- störfum langan tíma. En hvar sem komið er í barna- og unglingaskóla í Noregi, sjást nú einhver merki hins nýja, frjálsa starfs. Reynt er markvisst, þegar í neðstu bekkjum barnaskólans, að þroska persónulega eiginleika barnanna í sem flestum greinum. Skal ég í þessu sambandi aðeins nefna teikningu sem dæmi. Með því að gefa börnunum engar fyrirmyndir, heldur leggja allt kapp á að þroska hjá þeim hæfni til persónulegra starfa, eða m. ö. o. að teikna eftir eigin hugmyndum, ná þau mörg næstum ótrú- legu öryggi og sjálfstæði í starfi. í samræmi við þessi sjónarmið gefa útgáfufyrirtækin út kennslubækur, handbækur og margs konar hjálpartæki til ómetanlegs hagræðis við slík störf. Mikla eftirtekt mína vakti það, að hin frjálsu skóla- störf eru nú markvisst upp tekin í Kennaraskóla Osló- borgar, og kennaraefnum leiðbeint í samræmi við þau. Hefur skólinn nokkra ágæta kennara, sem leiðbeina sam- kvæmt hinni frjálsu starfslínu. Ég var svo heppinn að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.