Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 36

Menntamál - 01.12.1956, Síða 36
162 MENNTAMAL 1. í kennaraskólum, — þar sem kennaraefnum yrði markvisst kennt að beita hinum frjálsu skólastörfum. 2. Á kennaranámskeiðum um land allt, — þar sem starf- andi kennurum eldri og yngri, yrðu boðuð hin nýju sjónar- * mið, og reynt að koma þeim í snertingu við starfið, eftir því sem unnt er á skömmum tíma. 3. í blöðum og í málgöngum kennara, — og jafnvel víð- ar, — þar sem ýmiss konar kynningar og hvatningarstarf- semi færi fram. Jafnframt fræðslustarfseminni þarf svo að vinna ötul- lega að margs konar útgáfustörfum og breytingum á sum- um kennslubókunum, til samræmis við hin nýju skólastörf. Segja má, að þessi útgáfa sé lítillega hafin, og á ég þá við hin fáu undirlagskort, áttahagafræðimyndirnar og mynda- blöðin varðandi dýrafræði og sögu. Þetta er á réttri leið. En nú þarf að herða sóknina stórlega og gefa út hefti með ^ einföldum teikningum varðandi ýmsar námsgreinar. Má þar hafa til hliðsjónar bæði hin dönsku Axel Nielsen-hefti og ýmis önnur, sænsk og norsk, sem auðvelt er að fá og margir íslenzkir kennarar munu eiga. Fleiri undirlagskort þarf og að sjálfsögðu að prenta, myndaflokka, t. d. af skáldum og helztu merkismönnum, sögustöðum, atvinnu- lífi, íslenzkri náttúru o. fl. o. fl. En sú útgáfa, sem ekki skiptir minnstu máli fyrir hin sjálfstæðu skólastörf, og vinna þarf strax að, er ,,skólalexíkon“. Nágrannaþjóðirn- ar hafa fyrir löngu gefið út slíkar alfræðibækur handa skólum sínum, öllu sjálfstæðu starfi til ómetanlegrar blessunar. Ég nefndi fyrr nýjustu bók Norðmanna í þeim efnum, „Skattkista", fjögurra binda ágætisverk. Sögðu mér margir skólamenn, að hún væri nemendum ómetanleg hjálp í hinu frjálsa starfi. Mér þykir miklsvert að mega fullyrða hér að lokum, að við eigum vísa aðstoð ágætra manna og fyrirtækja í ná- grannalöndum okkar, þegar við sýnum þá sjálfsögðu J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.