Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 43

Menntamál - 01.12.1956, Síða 43
MENNTAMÁL 169 unum sjálfum, eins og kjöt og bein, þó það rotni ekki og verði ekki á því þreifað. En það má festa á blað og geyma í mannvirkjum. Það er varanlegasti og verðmætasti efni- viður mannsins. Vitið er vopn hans og verjur í lífsbarátt- unni í stað vígtannanna eða skeljanna, sem dýrin geta skriðið inn í. Miklu af þekkingu og mannviti hefur sumt af gamla- fólkinu safnað í skemmur sínar, og öll ókjör eru til af því í bókum frá fornu fari. Það verða kennararnir að inn- byrða að meira eða minna leyti til þess að vinna úr því og umskipa varningnum yfir í hin smærri skipin. Lifandi orðin eru umskipunartæki af beztu tegund, því að þau eru alltaf nærtæk og svo létt í vöfum, að lyfti- trönur og færibönd þola þar engan samjöfnuð. Og mikil- virk geta þau verið, ef þau eru valin og sögð þannig, að varningurinn lendi ekki utan við lestaropin. Fyrir því er nokkur trygging í leikfimi frekar en í öðrum fræðigrein- um, því að nemendurnir koma undir eins upp um sig, ef þeir hafa ekki tekið rétt eftir. í leikfiminni verða allir að vera vel vakandi, og er þá auðvelt fyrir hugkvæman kenn- ara að skjóta inn hvatningu og öðru, sem gott getur verið að hafa með í lestinni. Sprikl er heiti á hugtaki, sem verðskuldar, að því væri meiri sómi sýndur en menn hafa átt að venjast, því að helzt er talað um það sem bjánalegan óþarfa. Foreldrar geta þó notið þess að sjá börn sín sprikla í vöggunni og hugsanlegt er, að einhverjum geti hrotið af vörum, að gaman sé að sjá, hvernig fólkið spriklar við samantektina, þegar demban er að detta á. Spriklið er fyrsta lífstákn hvers manns, sem fæðist í þennan heim, og gjarnan hið síðasta. Hreyfingin er líf- fræðileg nauðsyn eins og fæðan, alla leiðina frá vöggu til grafar, og í hreyfingunum — spriklinu, sjáum við bezt, hvernig lífsfjörið speglast hverju sinni, en það er ,,valuta“, sem alls staðar og ávallt er gjaldgeng. Og svo er spriklið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.