Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 66
192 MENNTAMÁL ÞURÍÐUR KRISTJÁNSDÖTTIR: Skólamál á Norðurlöndum 1955. (Endursagt úr ,,Skola och samhdlle“, nr. 1 1956). Svíþjóð. Þar er unnið að endurbótum á skólabókasöfnum. Bóka- kostur þeirra er óvíða þannig, að börnin hænist að safn- inu, og er því gagnsemi þeirra oft harla lítil. Þingið hefur samþykkt frumvarp frá fræðslumálastjórn, eftir tillögu reyndra bókavarða. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að kostnað- urinn skiptist að jöfnu milli ríkis og sveitarfélaga, en bókaverðirnir höfðu lagt til, að ríkið bæri hann eingöngu. Bókasöfnin fá við þetta mun rýmri fjárhag en áður, en mörg ár munu þó líða, áður en viðunandi skipan kemst á málið. Fræðslumálaskrifstofan hefur fengið bókasafns- fulltrúa, sem vinna á að þessu máli. Verknámsskólum á að fjölga mikið, einkum iðnaðar-, verzlunar- og hússtjórnardeildum. Það dregur þó úr fram- kvæmdum, að ríkisframlag er ekki veitt til byggingar margra þeirra. Árið 1955 voru gerðar gagngerðar breytingar á náms- efni og námstilhögun skólanna og ný námskrá gefin út. Þar er m. a. stunda- og námsefnisskrá fyrir hjálparbekki og einnig fyrir efstu bekki barnaskólans, og er þar með lagður grundvöllur að nýju skipulagi á kennslu þeirra. í árslok gaf fræðslumálastjórnin út fyrirmæli um námsefni gagnfræða- skólanna, og er þar að miklu leyti um nýsköpun að ræða. Næstum samtímis kom út námskrá fyrir hina óskiptu 9 ára skóla, sem til þessa hafa verið á tilraunastigi. Meðal nýjunga þar eru námsflokkar í tungumálum, stærðfræði, eðlis- og efnafræði fyrir efstu bekkina, utan skyldunáms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.