Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 67

Menntamál - 01.12.1956, Síða 67
MENNTAMÁL 193 greina. Yfirleitt gerir námskráin ráð fyrir mjög fjöl- breyttri kennslu í efstu bekkjunum, svo að sem flestir nem- endur finni eitthvað við sitt hæfi. Jafnveigamiklar breytingar á skólakerfinu hafa senni- lega aldrei verið gerðar fyrr á einu ári, og hefur nú tek- izt betur en áður að samræma skólastigin. Enn er þessu verki þó ekki lokið, og er nú unnið að námskrá fyrir verk- legar greinar gagnfræðaskólanna og fyrir kvenna- og menntaskóla. Vonir standa til að því verki verði lokið á þessu ári. Á árinu hafa 13 skólahéruð tekið upp óskiptan 9 ára skóla, og er nú 8% skyldunámsskólanna óskiptur. Haldið er áfram ýmiss konar tilraunastarfi í mörgum skólum og þykja gagnfræðapróf í hagnýtum greinum og deildaskipt- ing í efstu bekkjum kvenanskólanna gefa góða raun. Sex tilraunamenntaskólar starfa nú fyrir nemendur úr hinum óskiptu skólum móti 2 s. 1. ár. Mikill kennaraskortur er. Sérstaklega skortir sérmennt- aða kennara í stærðfræði og náttúrufræði við framhalds- skóla. Við háskólana starfa kennaradeildir, og lýkur námi í þeim með sérgreinaprófi. Hefur aðsókn að þeim auk- izt mjög síðustu árin, m. a. vegna bættra launa kennara. í athugun eru möguleikar á að auka þetta kennaranám, og hefur nefnd skilað fyrsta áliti sínu um það. Ríkið styrkir háskólanámskeið í bréfaskólaformi fyrir kennara, og hafa þau átt vaxandi vinsældum að fagna. Námsgreinar hafa aðeins verið enska og reikningur, en fleiri eru í undirbún- ingi. Framhaldsnámskeið eru haldin fyrir kennara, sem ílytj- ast vilja upp í 23. launaflokk, og luku 284 prófi á árinu. Hin nýja skólaskipun mun leiða af sér enn meiri skort en nú er á kennurum í handíðum, íþróttum og hússtjórn, og er ekki enn búið að finna lausn á því vandamáli. Þingið ákvað 1950, þegar skólamálin voru til umræðu, að uppeldis- og sálfræðilegar rannsóknir og tilraunir skyldu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.