Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Qupperneq 70

Menntamál - 01.12.1956, Qupperneq 70
196 MENNTAMAL samkennara hennar og á erindi til allra kennara, sem fylgj- ast vilja með nýjungum. Finnland. Barnaskólarnir bíða þar afgreiðslu laga, sem eru til með- ferðar í þinginu. Þau eiga m. a. að samræma barnafræðsl- una og skapa grundvöll fyrir þróun skólamálanna í fram- tíðinni. Afgreiðslan í þinginu hefur gengið hægt, en vonazt er til að henni ljúki á þessu ári. Launalögin hafa einnig tafizt, en þau miða að því að færa kennara á launaskrá ríkisins. Barnaskólinn í Finnlandi er 7 ára skóli. í sveitum hafa verið framhaldsnámskeið 8. skólaárið með minnst 100 tím- um. Svo stuttur kennslutími kemur vitanlega að takmörk- uðu gagni, enda eru sveitirnar sjálfar óðum að breyta þessu og bæta við fullkomnu skólaári, eins og er í bæjum. Inntökupróf í menntaskólana er orðið landspróf, samið af sérstakri prófnefnd, sem einnig setur strangar reglur um úrvinnslu. Prófið er þreytt í menntaskólunum vor og haust, og er einungis prófað í móðurmáli og reikningi, bæði skriflegum reikningi og hugarreikningi. Umsögn fyrri kennara um nemandann hefur einnig allmikið að segja. Æfingamenntaskólar fyrir kennaraefni hafa nú verið stofnaðir á tveimur stöðum utan Helsingfors. Æfinga- kennslan fer hér eftir fram undir umsjá æfingaskólans, en hefur áður verið undir umsjá prófessora í uppeldisfræði við háskólann í Helsingfors. Lengi hefur verið beðið eftir endurbótum á kennaraskól- unum, enda starfa þeir að sumu leyti enn eftir lögum frá 1866. 'Ýmsar tillögur hafa komið fram, og eru þesar helzt- ar: Tungumálakennslu skal auka, eitt erlent mál verði skyldunámsgrein, en hægt verði að læra tvö. Sjálfstætt nám skal efla og gefa nemendum kost á að leggja mesta áherzlu á þær námsgreinar, sem áhugi þeirra beinist að, t. d. með því að hafa deildaskiptingu, svipað og er í menntaskólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.