Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 71
MENNTAMÁL 197 Kennaraskólinn verði 4 ára skóli eftir miðskóla. Fyrir nemendur, sem aðeins hafa barnaskólanám, verði 2 ára undirbúningsskóli. Tveggja ára kennaradeildir, sem nú eru starfandi fyrir stúdenta, skulu haldast óbreyttar. í miðjum desember lagði stjórnin fram frumvarp til laga um kennaranám. Það verður ekki við öllum þeim ósk- um, sem að ofan getur. I því er gert ráð fyrir tvenns kon- ar kennaraskólum, 4 ára skóla fyrir þá, sem hafa sótt und- irbúningsnámskeið miðskólans og 5 ára skóla fyrir þá, sem hafa sótt undirbúningsnámskeið barnaskólans. Erlend tungumál eru ekki talin til skyldunámsgreina, og deilda- skiptingin er heldur ekki nefnd. Æfingakennslan á bæði að fara fram í æfingaskólum og almennum barnaskólum. Við kennaraskólana á að vera mötuneyti, þegar hægt er, og helzt heimavist. Að margra dómi gengur frumvarpið ekki nógu langt, en getur átt eftir að taka breytingum í meðferð þingsins. Byggingaframkvæmdir hafa verið miklar á árinu. Ríkis- framlag til skólabygginga er veitt á öðrum grundvelli en áður. Til þessa hefur það verið viss hundraðshluti af öll- um byggingarkostnaði, en verður nú veitt eftir svokölluð- um „notafleti“ bygginganna, þ. e. a. s. ríkið tekur ekki þátt í kostnaði við óþarfa íburð í byggingunum. Með þessu er reynt að stuðla að meiri hagsýni í fyrirkomulagi skóla- bygginga. N oregur. Menntamálaráðuneytið hóf í sept. 1955 útgáfu tímarits- ins „Norsk skole.“ Ritið á að vera tengiliður skólayfirvalda og skóla og auka kynni einstakra skóla og ólíkra skólastiga, allt frá barnaskólum til háskóla, enda hætti „Universitets- °g skole-annaler“ að koma út. Norðmenn eru nú að setja nýjar reglur um styrkveiting- ar í framhaldsskólum og fara þar að miklu leyti eftir sænsku fyrirkomulagi. Styrkveitingaráð hefur verið stofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.