Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 72

Menntamál - 01.12.1956, Síða 72
198 MENNTAMAL að. Það á að vera ráðgefandi um ríkisframlög til skóla- og uppeldisstofnana og gera nákvæmar tillögur um veitingu náms- og ferðastyrkja og námslána til framhaldsskóla- nema. Tillögur þessar skal leggja fyrir þingið. Heimilað hefur verið að veita undanþágu frá því að kenn- arar, skólanefndarmenn og aðrir, er að skólum koma, þurfi að vera í norsku þjóðkirkjunni, enda kenni þeir ekki krist- infræði. Nefnd, sem fjallaði um launamál kennara, lagði tillögur sínar fram 1. nóv. 1955, og átti að leggja þær fyrir síðasta þing. Þær breytingar á launalögunum, sem gerðar kunna að verða, munu þó teljast gilda frá 1. jan. 1956. Þrátt fyrir miklar byggingarframkvæmdir er enn mik- ill skortur á skólahúsnæði. Ekki er enn lokið endurbygg- ingu allra þeirra skóla, sem eyðilögðust í stríðinu, og gildir þó enn bann við byggingu á leikfimisölum og handa- vinnustofum. Kennaraskortur er líka mikill, einkum er áberandi skort- ur á málfræðingum. Kennarar skólanna verða því víða að bæta við sig mörgum tímum fram yfir skyldutímana. Lokið er byggingu 13 2ja ára gagnfræðaskóla víðs veg- ar um landið. Það er liður í framkvæmd áætlunar frá 1940, og þykja þeir gefast mjög vel. Þrettán kennaraskólar eru nú starfandi, og hafa síðustu ár að meðaltali verið brautskráðir 670 kennarar. Frá og með 1956 munu þeir verða 1030. Kennaraskorturinn eftir stríðið hefur leitt af sér þessa miklu aukningu. Mörg sumarnámskeið eru haldin til að bæta úr þörf á ýmsum sérkennurum, oft skipt á tvö sumur. Þau njóta mikilla vinsælda, því að ekki þarf að fá leyfi frá störfum til að sækja þau. 71 lýðháskóli með ríkisstyrk starfaði 1954—1955. Nem- endur voru 4050. Aldur þeirra var nokkru hærri að meðal- tali en árið áður, en þó eru of margir nemendur undir æski- legum aldri. Sumir skólanna hafa gert tilraun með eldri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.