Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 76
202 MENNTAMÁL JÓN KRlSTGElRSSONjkennari: Leiðrétt missögn um ólæsa nýliða í US. o. fl. „Marka má . . . hve fjöldi hinna ólæsu og óskriíandi er orðinn geig- vænlegur (í Bandaríkjunum), að írá marz 1954 lil september 1955, cða á 18 mánuðum, hafa verið innritaðir 17118 nýliðar (eða lieil her- deild), sem hvorki kunnu að lesa né skrifa, og varð að gefa út sér- stakt stafrofskver til þess að unnt væri að kenna þessum mönnum und- irstöðuatriði í lestri og skrift.“ Orð þessi eru á blaðsíðu 83 í síðasta hefti Menntamála, tekin úr grein þýzka blaðsins Die Zeit. Af þeim má meðal annars ráða, að fjöldi ólæsra og óskrifandi lari hraðvaxandi fyrir vestan. Er hópur þessi ekkert smásmíði. Að vísu eru fbúar USA 160 milljónir, eða 1000 sinnum fleiri en við. En mjög fáir aldursílokkar koma árlega til inn- ritunar, og aðeins er um piltana að ræða, sem jró eru ekki nema helm- ingur árgangsins. Auk Jress er fjöldi pilta, sem alls ekki kemur til skráningar, af ýmsum ástæðum. Astandið er Jtví ekki gott, eftir jiessu að dæma. Yfirgnæfandi meirihluti Jressara manna eiga að baki sér langvarandi skólavist, yfirleitt frá 8—12 ár. Eru það harla lítil meðniæli með skólum vestur þar, að Jjeir skuli brautskrá allan þennan fjölda án þess að nemendur jtekki stalina. Stafrófskver eru ekki ætluð öðrum en jreim, sem er á slíku kunnáttustigi. Allt kemur þetta ankanna- lega fyrir sjónir, og vekur grun um, að vægast sagt, sé frásögn óná- kvæm. Enda var tekið fram, að greinin sé lauslega þýdd. Ég Jjóttist vita, að í jtessu efni og fleiri atriðum í sömu grein, væri málum brenglað. Fyrir {jví leitaði ég upplýsinga um [jað til Jjess að taka af allan vafa. Bárust mér fljótt rækileg svör og upplýsingar frá beztu heimildum, sem um er að ræða í Jjessu sambandi. Það cr frá heilbrigðis- og menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna í Washington- borg. Heitir sá Mr. Samuel Brownell, er fyrir svfjrum varð. Veitir hann forstöðn þeirri grein Jressa ráðuneytis, er fer með menntamál. Á máli Jjeirra vestan manna liefur hann titilinn US Commissioner of Education. Það kemur í ljós, að mjiig er hallað réttu máli í hinu Jjýzka riti. Þykir mér Jjví rétt, að biðja Menntamál að birta leiðréttingu. F'cr hér á eftir útdráttur úr greinargerð lierra Brownells, í nákvæmri Jjýðingu: „Þegar menn koma til skráningar í herþjónustu, eru Jjeir látnir ganga undir hæfnispróf. Þeir, sem leysa þessi próf laklega, eru settir á námsskeið. Þau sækja þeir í 2—4 vikur hver, en enginn lcngur. Þessi námsskeið voru í fyrstu stofnuð við herinn snemma á árinu 1954 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.