Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 79

Menntamál - 01.12.1956, Síða 79
MENNTAMÁL 205 FUNDIR OG ÁLYKTANIR. Frá sambandsþingi. Fjórtánda þing Sambands íslenzkra barnakennara var háð í Mela- skólanum dagana 7.-9. júní s. 1. Þingið sátu kjörnir fulltrúar víðs veg- ar að af landinu. Aðalframsöguerindi fluttu: Aðalsteinn Eiríksson: Um skólahús, aðbúnað og fjármál skóla. Broddi Jóhannesson: Hvað er efst á baugi í skólamálum frænd- þjóðanna? Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur: Um skólasálfræði. Máli sínu til skýringar sýndi hann kvikmynd. Þingið samþykkti all margar tillögur og ályktanir varðandi skóla- mál, m. a. þessar: Fulltrúaþingið ítrekar fyrri áskoranir kennara lil kennslumála- ráðuneytis og ríkisstjórnar um að hefjast tafarlaust handa um byggingu nýs kennaraskóla. Enn fremur verði sem allra fyrst reistur fyrirhug- aður tilrauna- og æfingaskóli Kennaraskólans. Fulltrúaþingið skorar á menntamálaráðuneytið að beita sér fyrir eftirfárandi: a) Framlag ríkis til skólabygginga, húsbúnaðar og kennslutækja Iræði til bóklegrar og verklegrar kennslu verði stóraukið. b) Lögð verði áherzla á að 1 ji'ika sent fyrst skólabyggingum, sem í smíðum eru eða ófullgerðar. <) Fjárveiting til hverrar nýrrar byggingar verði ákveðin svo rífleg, að unnt sé að vinna viðstöðulaust og ljúka verkinu á sem skemmst- um tíma. d) Fjárveiting Alþingis til skólabygginga verði byggð á fastri áætl- un og framkvæmd jafnan hafin fyrst þar, sem þörfin er brýnust. e) Skipaður verði sérstakur fulltrúi, er hafi með höndum teikningar nýrra skólahúsa, eftirlit með byggingum og úttekt þeitra. f) Áherzla verði lögð á, að fámenn skólahverfi séu sameinuð um skólabyggingar, svo sem ástæður leyfa. g) Reglugerð verði sett um, hvaða áhöld og kennslutæki skuli vera í hverjum barna- og unglingaskóla. h) Séð verði um, að jafnan sé fyrir hendi liandbók handa kennurum, þar sem skráðar séu starfsreglur þeirra ásamt lögum og reglugerð- um um skipan skólamála. Þingið beinir Jjeim tilmælum lil ríkisstjórnarinnar, að hún vinni að því, að ísland gerist aðili að menningar- og vísindastofnun S. Þ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.