Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 80
206 MENNTAMAL Þingið leggur ríka áherzlu á, að kvikmynda- og skuggamynclasafn ríkisins verði aukið og hætt og kapp lagt á að afla íslenzkra mynda, og enn fremur að sérstök liig verði sett um safnið á næsta Alþingi og fjárhagur þess tryggður. Þingið telur að herða beri til muna eftirlit með kvikmyndasýning- um og átelur, hve mikil brögð eru að því, að börn fái aðgang að myndum, sem þeim eru bannaðar. 14. fulltrúaþing S. í. H. ítrekar fyrri fordæmingu kennara á útgáfu sorprita og lýsir ánægju sinni yfir því, að nú er halin barátta ýmissa aðilja gegn sorpritum og ómenningu þeirri, sem siglir í kjölfar |>eirra. lieinir þingið þeint tilmælum til allra bóksala á landinu að liafa eng- in slík rit til sölu. Kosnir voru af hálfu S. í. H. í netnct Ríkisútgáfu námsbóka Pálmi Jósefsson, skólastjóri, og Gunnar Guðmundsson, yfirkennari. A þinginu var tilkynnt stjcirnarkjör S. I. B. Stjórnin er þannig skip- uð: Gunnar Guðmundsson, formaður, Kristján J. Gunnarsson, ritari, Þórður Kristjánsson, gjaldkeri, Frímann Jónasson, varaformaður. og meðstjórnendur Auður Eiríksdóttir, fngi Kristinsson og Jón Krisl- geirsson. Föstudaginn 8. júní sátu fulltrúar hádegisverðarboð borgarstjórans í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu. Frá Kennarasambandi Austurlands. Dagana 15. og 16. sept. s. 1. var 12. aðalfundur Kennarasambands Austurlands haldinn í barnaskólahúsinu í Neskaupstað. Gunnar Ólafsson, form. samb. setti fundinn. Fundarstjórar voru þeir Steinn Stefánsson og Oddur A. Sigurjónsson, en fundarritarar Davíð Áskelsson og Valgeir Sigurðsson. Á fundinum voru mættir kennarar af sambands- svæðinu ásamt nokkrunt gestum, samtals 31 maður. Á fundinum flutti Skúli Þorsteinsson, skólastjóri, frásögn um ut- anför, en liann hafði heimsótt allmarga skóla á síðasta ári, og Jóliarines Óli Sæmundsson, námsstjóri, flutti erindi um vetrarstarfið. Auk þess ræddi Aðalsteinn Eiríksson, námsstjóri, sem mætti á funclinum, vmis viðhorf i skólamálum. Urðu allfjörugar umræður um jtessi erindi, og kom það meðal annars fram, að kennarar eru mjög andvígir styttingu skólaskyldunnar, a. m. k. ef engin önnur úrræði koma þar í mót lil hjálpar unglingum. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: I. Tólfti aðalfundur K. S. A. beinir þeirri eindregnu áskorun til fræðslumálastjórnar, að hún láti þegar á næsta ári gefa út handbók,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.