Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Qupperneq 81

Menntamál - 01.12.1956, Qupperneq 81
MENNTAMÁL 207 þar sem í heild sé að finna cill lög og reglugerðir um skólahald, svo og um skyldur og réttindi kennara. 2. Tólfti aðalfundur K. S. A. beinir því til Ríkisútgáfu námsbóka, að hún láti sitja fyrir að gefa nú þegar út litprentaða landakortabók og einnig handhæga stafsetningarorðabók. 3. Fundurinn felur væntanlegri sambandsstjórn að koma á sýningu barna- og unglingabóka á næsta aðalfundi. Fundurinn telur mjög æskilegt, að safni slíkra bóka verði komið upp hjá Ríkisútgáfu náms- bóka. •f. Tólfti aðalfundur K. S. A. telur jjað mjög illa farið og til mikilla óþæginda fyrir skólana, ef Bókabúð Menningarsjóðs hættir störfum, jrví að hún liefur reynzt kennurum mjög hjálpleg um útvegun skóla- tækja. F'jölbreytt skólatækjaverzlun er brýn nauðsyn. Þess vegna beinir fundurinn því til Ríkisútgáfu námsbóka, hvort hún geti ekki tekið að sér slíka verzlun, ef hin liættir. í sambandi við fundinn var haldin sýning á kennslubókum og hjálparbókum fyrir kennara á Norðurlöndum. Á laugardagskvöld skoðuðu fundarmenn hið svo til fullgerða, glæsilega sjúkrahús, og voru móttökur Norðfirðinga allar hinar glæsilegustu. Stjórn sambandsins skipa nú: Steinn Stefánsson, formaður, Guð- mundur Þórðarson, gjaldkeri, Valgeir Sigurðsson, ritari, og lil vara: Skúli Gunnarsson og Jóhann Jónsson, allir á Seyðisfirði. J fundarlok var setið kaffiboð bæjarstjórnar og fræðsluráðs Nes- kaupstaðar, og var fundi slitið undir borðum. Aðalfundur Kennarasambands Eyjafjarðar. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn á Akureyri laug- ardaginn 22. sept. s. 1. Formaður félagsins Hannes |. Magnússon, setti fundinn. Fundarstjóri var kosinn Einar M. Þorvaldsson, en ritari Eiríkur Sigurðsson. Fyrst fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, en að þeim loknum voru flutt eftirtalin erindi, og urðu nokkrar umræður á eltir þeim: Vetrarstarfið (Stefán Jónsson námsstjóri). Kristindómskennsla í heimilum og skólum (Valdimar V. Snævarr skólastjóri). Sparifjárstarfsemi í skólurn (Snorri Sigfússon námsstjóri). Norskir skólar (Eirikur Sigurðsson yfirkennari). Hann sýndi einnig nokkrar norskar námsbækur og uppeldismálarit. Ymislegt um skólamál (Þórarinn Björnsson skólameistari). Um kennslutækni (Steingrímur Bernharðsson skólastjóri). Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.