Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Síða 14

Menntamál - 01.08.1959, Síða 14
108 MENNTAMÁL fyrst kynntist henni. Skal ég ekki rifja það upp nú. En hitt get ég sagt með sanni, að svo mjög hefur aðbúðinni þó þokað fram, t. d. að því er húsrými og hita snertir, að ólíku er saman að jafna. Og bezt hefur það alstaðar geng- ið, þar sem kennarinn á hug fólksins og starfar með því að úrbótunum. Enginn má skilja orð mín svo, að ég telji það afturhald eitt og illgirni til þessara mála, að ekki hefur meira áunn- izt þessi ár en raun ber vitni, þótt sums staðar beri að vísu nokkuð á vantrú og tregðu til úrbóta. Á hitt ber að líta, að verkefnin eru svo mörg og margvísleg, sem að þjóðinni hafa kallað og kalla nú, að ekki er neinn mögu- leiki til að sinna þeim öllum í einu. Hins skal minnzt með ánægju, að allvíða hefur af mikilli fórnfýsi og dugnaði verið stórbættur húsakostur skólanna. Á þessum árum hafa ekki færri en 10 skólahús risið af grunni á náms- stjórasvæðinu og ýmis önnur verið endurbætt. SJcólaheimili. En samt er mikið verkefni framundan, og þá fyrst og fremst í sveitunum. Ég hef jafnan haldið því fram og geri það enn, að í strjálbýli sveitanna er aðeins eitt úrræði í þessum efnum, sem framtíðin mun gera sig ánægða með, þegar öll kurl koma til grafar, en það eru skólaheimilin, eða heimavistarskólarnir, eins og þessi heimili hafa verið nefnd. Ég hef oft rökstutt þessa skoðun og ætla ekki að eyða tíma til þess nú, en aðeins segja þetta: Farskólinn var eðlileg úrlausn 1907. Hann hefur verið lexíu- og yfirheyrsluskóli og gat ekki annað. Og hann naut sín bezt þar, sem aðstaðan var þannig, að börnin k.omu annan hvorn dag. Og hann gæti enn dugað við slíkt fyrirkomulag, ef tryggt væri, að heimilin kenndu lestur- inn svo, að öll börnin kæmu læs í skóla. En krafa tímans er nú og mun sennilega verða sú, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.