Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Side 15

Menntamál - 01.08.1959, Side 15
MENNTAMÁL 109 skólarnir fáist við fjölþættara starf en áður og að nokkru raunhæfara. Og vafalaust mun framtíðin leggja meiri rækt við að efla og bæta sambúðarháttu manna en gert hefur verið hingað til, að kenna mönnum að búa saman og lifa og starfa saman í góðum félagsanda. Heimilin í sveitum eru fámenn orðin og miklu fámennari en áður. Einangrun getur líka skaðað, og því tel ég hollt að hinn fámenni barnahópur sveitanna fái um stund að starfa og lifa saman undir leiðsögn góðs kennara. í góðu skólaheim- ili, þar sem friður og ró ríkir og léttur andblær góðrar stjórnar, munu börnin læra meira og betur og venjast fjöl- þættara námi og starfi á tveimur mánuðum en 3—4 í farskólanum, þar sem skólagatan kann að vera allt að 5 km. á dag. Ég hef ekki trú á því, að svo nefndir skólabílar, sem flytja börnin daglega í skóla og úr, verði úrræði fram- tíðarinnar í þessum efnum, og áreiðanlega ekki hér norð- anlands. Þetta úrræði er mjög dýrt. Og þessi sífelldi þeyt- ingur með börnin, bið og spenningur, mun ekki reynast þeim hollur, ofan á allt annað, sem lagt er á lítt þroskað og oft veikbyggt taugakerfi þeirra. Ég vil því ekki reikna með þessu úrræði í framtíðinni, því að ég tel það bæði dýrt og óheppilegt á ýmsa lund, og sums staðar getur það ekki komið að gagni. En þegar talað er um skólaheimili má hugsa sér þau með fleiru en einu móti. Allir vita, hve erfitt er að sameina hreppa um einn skóla, og er ég hræddur um, að svo kunni að verða lengi, ef ekki verður þá tekin sú stefna að stækka hreppana, sem áreiðanlega yrði víða til góðs. En á meðan svo er ástatt eins og nú um þessa hluti, má búast við, að hver hreppur vilji vera sem mest út af fyrir sig með sinn skóla. Og það er að vissu leyti gott, ef börnin þar eru þá ekki allt of fá. En skóli með einn kennara og svo sem 15 20 börn, getur verið ágætur skóli, ef kennarinn er nógu f jölhæfur, en á það vill oft bresta. En þótt ég játi, að þessir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.