Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Page 22

Menntamál - 01.08.1959, Page 22
116 MENNTAMÁL skólar hagi um of kennslu sinni þannig, eins og engin bók væri til nema námsbókin. Viti þó allir hitt, að aldrei hafi verið önnur eins firn af bóka- og blaðakosti, sem svo að segja hverjum nemanda sé tiltækur, eins og nú. Og líka það, að mikil og margbrotin fræðsla sé nú komin á boð- stóla utan skólans með útvarpi, kvikmyndum, margs kon- ar söfnum og sýningum o. s. frv., er sannarlega ætti að veita athygli og nota betur en nú er gert. Það væri meira virði, ef rétt er á haldið og nemendum notadrýgra og lær- dómsríkara en utanað lærð lexía í einhverri bók. Því að það verður alla tíma að teljast mikilsverðast í þessum efnum, að skólinn glæði forvitni og fróðleiksþrá í brjóstum nem- enda sinna, og sé þeim jafnframt hollur leiðbeinandi um leiðir til að auka þekkingu sína með sjálfsnámi. Það má og ljóst vera um barnaskólana nú, að þar sem framhaldsfræðsla er svo að segja hverjum þeim tiltæk og möguleg, sem nokkuð kærir sig um hana, þá sé það þeirra hlutverk fyrst og fremst að leggja traustan grunninn. Þess vegna á aðalviðfangsefni þeirra að vera móðurmáls- kennslan, skrift og reikningur, hitt allt í smærri stíl. Um prófin hef ég oft rætt áður, og skal því ekki vera langorður um þau nú. Ég hef á langri kennaraævi verið smátt og smátt að sannfærast um fánýti þeirra. Hinn enski prófessor, sem ég nefndi áðan, hefur margt um þau að segja og fátt af betra taginu. Hann telur þau eyða tíma og orku, sem betur mætti nota. Hann fullyrðir meira að segja, að þau muni skaða þá sem við þau eru stöðugt að glíma, en brestur getu til að taka há próf, og jafnvel prófkappana líka. Á hann hér fyrst og fremst við framhaldsskólana. En líklega mundi dómur hans ekki verða vægari, ef hann þekkti prófastaglið í barnaskólun- um okkar. Slíkt þekkir hann ekki í heimkynnum sínum. Telur hann þó, að próf eigi rétt á sér sem liður í kennslu og lokamark í sumum greinum, en þeim þyrfti að brevta frá því sem nú er, og jafnan beita þeim með varúð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.