Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Side 75

Menntamál - 01.08.1959, Side 75
MENNTAMÁL 169 göngu, séu sett í skólaþroskabekki eða bekki fyrir tor- næm börn, ef vanþroski þeirra reynist varanlegur. Ég skal strax taka fram, að ég er ekki sérfræðingur í lestrarkennslu. Athugasemdir mínar um þetta efni eru almenns eðlis. Það er þá fyrst, að ég tek ekki afstöðu til aðferða við lestrarkennsluna. Ég held, að bæði hljóða- aðferðin svonefnda og stöfunaraðferðin geti gefið ágæta raun, sé þeim beitt af samvizkusemi og fullri kunnáttu. Mín reynsla er þó sú, að kennarar séu fremur tregir til að beita hljóðaaðferðinni. Telja sig ekki hafa fullkom- ið vald á henni og stundum vantar útbúnað og tæki. Hitt er enn erfiðara, að mikill þorri nýliðanna þekkir stafi og er oft farinn að kveða lítið eitt að. Skilst mér þá, að erfitt sé að komast af stað með hljóðaaðferðina. Allt þetta veld- ur því, að ég held, að aðferðinni sé hér tiltölulega lítið beitt, að minnsta kosti sem aðalaðferð. Er það skaði að mörgu leyti, því að í kennslu fjölmenns bekkjar hefur að- ferðin mikla kosti. Stöfunaraðferðin virðist mér fyrst og fremst sniðin fyrir einstaklingskennslu. Þannig hefur henni vafalaust verið beitt í upphafi, þótt hún væri síðan tekin upp í bekkjarkennslu, er almennt skólahald hófst. Hitt virðist mér óumdeilanlegt, að hún er illa fallin til kennslu í stór- um hóp. Meðan undirstöðuatriði eru æfð, hlýtur bekkur- inn að leysast upp í smáhópa eða jafnvel einstaklinga. Að vísu má lesa í kór, en á því eru venjulega miklir erfið- leikar í reynd og vafasamt hver árangur verður. Mörg barnanna, sem ekki hafa tileinkað sér undirstöðuatriði, fljóta með án þess að vita í raun og veru hvað þau eru gera. Slíkt dregur ekki aðeins úr framförum, heldur getur haft mjög spillandi áhrif á vinnubrögð barnsins og viðhorf yfirleitt. Sé stöfunaraðferð beitt — og ég hygg, að henni sé beitt af miklum meiri hluta íslenzkra barnakennara — þá þarf að taka tillit til þessa ágalla. — Jafrivel þótt í bekk séu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.