Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Page 77

Menntamál - 01.08.1959, Page 77
MENNTAMÁL 171 inn þroska alls konar fíngerðra hreyfinga eins og augn- hreyfinga. — Öll þessi atriði þroskast talsvert misjafnt hjá hverju einstöku barni eða hafa fengið misjafna að- stöðu til þroska. Því þarf engan að undra, þótt nokkrar misfellur verði á námsárangri barna í stórum bekkjum og það eins þótt öll börnin í bekknum séu vel skólaþroska. Það kemur fyrir að meðalgreindum eða jafnvel mjög vel gefnum börnum mistakist lestrarnám. Er þá algengt að kenna um lesblindu, en það er skoðun mín, að minna sé af því fyrirbæri en margir vilja vera láta. Það, sem kallað er lesblinda, má rekja til mistaka við lestrarnámið í upp- hafi. Orsökin er mjög sjaldan ein, heldur margar sam- ofnar, sem koma fram í margs konar ruglingi barnsins við lestur. Mistök og vonbrigði leggjast eins og mara á barnið, geðræn andúð þess á verkefninu kallar fram ný vandkvæði og þannig koll af kolli. Enn mætti lengi halda áfram að rekja einstök atriði þessa vítahrings, en hér skal staðar numið. Mikið af þeim tíma, sem nú er varið til reiknings- kennslu, væri betur varið til lestrarkennslu eða undirbún- ings að lestrarkennslu, sem er enn mikilvægara en lestrar- námið sjálft, er kemur að miklu leyti af sjálfu sér, sé undirstaðan rétt lögð og haldið áfram stig af stigi, ekki byrjað að æfa nýtt verkefni, fyrr en það næsta á undan er fulllært. Allt námið í 7 og 8 ára bekkjum ætti að byggja upp utan um lestrarnámið. Þar hlýtur átthagafræði- kennsla að skipa öndvegi. Þá kemur einnig til greina, að skipta bekkjum hreinlega í smærri hópa og beita meira einstaklingstilsögn á þessum aldursstigum en nú er gert og hafa heldur skólatímann styttri. 1 þessu sambandi er rétt að minnast á lestrarprófin. Próf þau, sem nú eru notuð, eru langt of einhliða hraða- próf og stuðla þannig beint og óbeint að þeim ágöllum á lestrarkennslunni, sem að framan var getið. Það skiptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.