Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Side 79

Menntamál - 01.08.1959, Side 79
MENNTAMÁL 173 gaumur gefinn hér heima að haga reikningskennslu í samræmi við þessar niðurstöður. Skil milli 9 og 10 ára. Það er skoðun mín, að sérhæfa eigi kennara til kennslu barna í 7, 8 og 9 ára bekkjum, en aðrir kennarar taki við þrjú seinustu árin í barnaskóla. Mér er Ijóst, að öll sér- hæfing hefur sína ókosti, og það má ef til vill líka telja til ókosta bæði fyrir barnið og kennarann að skipta um við 9 ára aldur. Ég tel þó kosti þess meiri að skipta við þetta aldursbil. Rök fyrir því eru margvísleg og verða ekki öll talin hér upp. Meginatriðið er, að grundvallar- munur er á námsefni og kennsluaðferðum í bekkjum þrem fyrstu aldursstiganna og þeim þrem síðari. Þrjú fyrstu árin reynir fyrst og fremst á að kenna lestur og skrift. Til þess þarf sérkunnáttu, sem ekki kemur að verulegum notum í efri bekkjum barnaskólans. Þar reynir meira á hæfni kennarans í öðrum námsgreinum og öðrum kennslu- aðferðum. Sjálfsagt mætir þessi tillaga andstöðu af mörg- um ástæðum. Ég hygg þó, að breyting í þessa átt myndi til bóta. Kennaraskólinn þyrfti þá að geta veitt mismun- andi kennslu með tilliti til sérhæfingar að þessu leyti. Þá vil ég minnast á annað atriði þessu nátengt. Börnum í yngstu deild barnaskólans er nú og hlýtur jafn- an að verða raðað í bekki að verulegu leyti eftir lestrar- kunnáttu við upphaf skólagöngu. Séu óskólaþroska börn- in og hin tornæmu skilin frá aðalhópnum strax í upphafi, skiptir röðun eftir öðrum forsendum ekki verulegu máli til loka þriðja skólaárs. Við lok 9 ára bekkja ætti að liggja fyrir talsvert öruggt mat á getu barnsins yfirleitt. All- niörg börn, sem eru vel í ár komin við upphaf skólagöngu °S njóta góðrar umhirðu, lenda réttilega í beztu bekkjum, þótt greind þeirra sé ekki nema rétt um meðallag og oft ekki svo mikil. Þegar námið þvngist í efri bekkjunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.