Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Side 101

Menntamál - 01.08.1959, Side 101
MENNTAMÁL 195 við nemendur, sem komast aldrei með tærnar þangað, sem þeim er ætlað að komast með hælana. Sú togstreita hefur einnig leikið margan samvizkusaman kennara grátt, um það er mér vel kunnugt. Vera má að vísu, að af meira umburðarlyndi leiddi, að ekki næðist ætíð sá árangur, sem stundum kann að nást með því að fara hamförum við ítroðslu og eftirrekstur, en ég held, að skaðinn væri þá bættur — og líklega miklu meira en það. Nú munu uppi ráðagerðir um að gera kennaraskólann að stúdentaskóla. Ókunnugt er mér um, hverjar breyting- ar eru fyrirhugaðar á námi þar, ef af þessu verður. En ef þær yrðu fólgnar í því einu, að kennaraefni lærðu æðri stærðfræði, latínu eða aðrar menntaskólagreinir á borð við stúdenta, kæmi slík breyting væntanlegum nemendum þeirra að engu gagni. Kunnáttuskortur í kennslugreinum háir kennarastéttinni varla í heild, a. m. k. ekki eftir mín- um kynnum af henni. Og ef um tvennt er að velja, er miklu farsælla, að kennari í almennum skóla kunni kennslugrein sína verr, en þekki nemendur sína þeim mun betur og nái á þeim tökum. Þetta má kenna, ef rétt er staðið að. Þó að kennaraskólinn leggi ekki meiri rækt en raun er á við þær greinir, sem að framan voru taldar, ^yg'g' ég það reynslu skólamanna, og a. m. k. er það mín reynsla, að kennaraskólamenn reynist yfirleitt slyngari háskólamenntuðum mönnum í skiptum við erfiða eða treg- gáfaða nemendur, og ef þetta er rétt, sem ég er raunar sannfærður um, getur ekkert komið til annað en ólíkur undirbúningur. Það er annars ótrúlega lífseigur misskiln- ingur, að menn hljóti að geta kennt, aðeins ef þeir hafa numið fræði þau, sem þeir eiga að kenna. Ég veit af eigin reynslu, hve fjarstæð þessi skoðun er og hverja fyrirhöfn það kostaði sjálfan mig að ná tökum á starfi, sem ég hafði aldrei lært til. Hér er rétt að minnast á, að þess hefur nú verið farið á leit við kennara, að þeir taki virkan þátt í heilsuvernd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.