Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 12

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 12
106 MENNTAMÁL eiginlegum skipunum, sem ætlaðar eru heilum bekk. Það er sett í hóp, þar sem jafnt verður að ganga yfir alla og þau persónulegu réttindi, sem það naut á heimilinu, eru að mestu afnumin. Allt þetta verður kennarinn að hafa í huga, þegar hann tekur við sínum bekk. Það er áreiðanlega höfuðskylda kennarans að fara hægt og rólega af stað. Sé t. d. komið inn í 7 ára bekki í Kaupmannahöfn er athyglisvert að sjá, hve rólega er farið og hvert nýtt atriði æft vel áður en annað nýtt er tekið fyrir. Þar er talið hæfilegt að kenna 2—3 stafi á viku og rifja stöðugt upp það, sem áður er lært. Mest er um vert að skapa jákvætt viðhorf hjá börn- unum til skólans strax í byrjun. Og einmitt í byrjun skóla- göngunnar er lagður grundvöllur að viðhorfi barnanna til skólans, jákvæður eða neikvæður, sem lengi varir. Börn- in þurfa því að fá létt og skemmtileg viðfangsefni og sem fjölbreyttust. En ég verð að játa, að þarna syndgum við oft upp á náðina en metum meira að byrja undireins á kerfisbundnu og tilbreytingarlitlu námi. Ég veit, að mörgum foreldrum finnst við fara of hægt, kenna börnunum of lítið í byrjun. Ég álít, að þetta sé alveg öfugt. Ég er viss um, að í mörgum tilfellum förum við of hart, æfum undirstöðuatriðin ekki nógu vel og leggjum ekki nógu traustan grundvöll til að byggja á síðar. Þá verður einnig að hafa í huga, að meirihluti barnanna er prófaður inn í skólann að vorinu, og reynslan hefur sýnt, að yfirleitt dugar ekki minna en einn mánuður og oft þarf lengri tíma til að ná voreinkunn í lestri. Það veitir því ekki af að rifja upp verulegan hluta þess, sem lært var árið áður. Þetta bið ég foreldra að hafa í huga, þegar börnum eru fengnar bækur, sem þau hafa lesið áður. Og hve vel sem reynt er að velja börn saman í bekki, er alltaf mikill munur innbyrðis í hverjum bekk. Sum börnin verða þá að fara aftur yfir það sem þau hafa lært áður, ef kennsl- an á ekki að verða ofviða fyrir hin seinfærari. Að skipta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.