Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 27

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 27
MENNTAMÁL 121 í Kennaraskólann. En ýmsir aðrir ágætir nemendur hafa ekki í tæka tíð hugsað sér að fara í kennaraskóla og því eigi lokið landsprófi, heldur tekið gagnfræðapróf, farið utan til framhaldsnáms eða aflað sér staðgóðrar þekking- ar á annan hátt og sýnt með því, að þeir séu mjög góð kennaraefni. Væri það ávinningur fyrir Kennaraskólann að geta veitt slíkum nemendum viðtöku. En þessir nem- endur þyrftu að sanna með inntökuprófi, að þeir hefðu nægilega undirbúningsmenntun til náms í Kennaraskól- anum. Ad. 8. Það er skoðun ýmissa kennara, sem málum eru kunnugir, að eitt ár sé of stuttur tími fyrir stúdenta til þess að öðlast kennaramenntun í Kennaraskólanum. Hafa sumir greindir stúdentar, sem slíkt nám hafa stundað, lát- ið þessa skoðun í ljós við fræðslumálastjóra. Víðast er- lendis er krafizt 2—3 ára náms í kennaraskóla eftir stú- dentspróf. Skólamálanefndin telur, að stefna beri að því, að náms- tími stúdenta við Kennaraskólann verði 2 ár. Ef aukið yrði námsefni í samræmi við fyrri hluta 5. samþykktar, kynni þetta að reynast algerlega nauðsynlegt. Ad. 9. Nefndin telur ekki tímabært að hækka lág- markseinkunnir þær, sem nefndar eru í tillögunni, fyrr en framkvæmd hefur verið rannsókn á forsagnargildi landsprófa. Hugvísindadeild Vísindasjóðs hefur veitt tveimur kennurum styrk til slíkrar rannsóknar og þykir rétt að bíða eftir niðurstöðum þeirra. Ad. 10. Alþingi hefur borið þetta mál undir nefnd- ina, sbr. bréf Menntamálaráðuneytis til Skólamálanefndar, dags. 6. marz 1959. Nefndin lítur svo á, að samþykkt þeirrar tillögu, sem fram kom á Alþingi 1958, leysi ekki þann vanda, sem henni er ætlað. Ef próflaus maður hefur á þennan hátt unnið sér réttindi með því að vera kennari á tilteknum stað, er engin trygging fyrir því, að hann haldi áfram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.