Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 28

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 28
122 MENNTAMÁL að vera kennari þar, heldur öllu líklegra, að hann sæki, þar sem ásókn í embættin er meiri. Það fer því fjarri, að strjálbýlinu séu tryggðir kennarar með þessum hætti. En á það ber að líta, að hver maður, sem gegnt hefur kennaraembætti 10 ár eða lengur, hefur aflað sér mik- illar reynslu og mikilvægrar þekkingar í þessum efnum. Þá er og rétt að meta það, að hinir próflausu kennarar hafa vegna nauðsynjar þjóðfélagsins tekið að sér mikil- væg störf. Af þessum sökum vill nefndin gera þessum mönnum kleift að öðlast nokkur réttindi og bendir á tvær leiðir. Leið a fjallar um takmörkuð réttindi, þ. e. rétt til setu í embætti, sem menn hafa gegnt í 10 ár. Þykir þetta sann- girnismál, ef um er að ræða menn, sem að dómi yfirboð- ara (skólanefndar, námstjóra og fræðslumálastjóra), hafa reynzt nýtir í starfi. Leið b gerir ráð fyrir að haldin verði á nokkurra ára fresti námskeið fyrir próflausa kennara. Er enginn vafi á, að slík skipan myndi reynast vel, og tæplega er við því að búast, að hún sæti andspyrnu þeirra, sem réttindi hafa. Er hættara á, að svo kynni að fara um leið a. Hins vegar er leið a vænlegri til þess að tryggja strjálbýlinu hæfa kennara. Kristján Gunnarsson óskar tekið fram um afstöðu S. í. B.: „Samband ísl. barnakennara er mótfallið þeirra leið, sem bent er á í staflið a, enda munu stéttarsamtök kenn- ara beita sér ákveðið gegn því, að menn, sem ekki hafa aflað sér þeirrar sérmenntunar, sem krafizt er til kenn- araprófs, fái kennararéttindi. Aftur á móti er Samband ísl. barnakennara ekki and- vígt þeirri lausn, sem gert er ráð fyrir í leið b, að því til- skildu, að tryggt sé, að menntunarkröfur séu hliðstæðar því, sem krafizt er til kennaraprófs.“ Ad. 11. Skólayfirlæknir, Benedikt Tómasson, hefur í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.