Menntamál - 01.08.1960, Síða 31

Menntamál - 01.08.1960, Síða 31
menntamál 125 in einnig hafa stefnt að því hin síðari ár, eftir því sem við var komið. Athugasemdir Helga Þorlákssonar. Helgi Þorláksson var ekki viðstaddur, er margar samþykktanna voru gerðar og óskaði að gera nokkrar athugasemdir við þær, og ber hann einn ábyrgð á þeirn. Fara hér á eitir glepsur úr þeim. Br. ]. Kennaraskólinn stendur nú á tvennum tímamótum og þau merkust, að nú verði honum sniðinn nýr og rýmri stakkur, sem geti veitt talsvert olnbogarúm. Tel ég eðlilegt, að sem flestir kennarar ættu sína und- irbúningsmenntun innan vébanda hans, og stefnt yrði hér að kennaraháskóla í beinum eða nánum tengslum við hann. Lokapróf skólans yrði þrenns konar: a) Kennarapróf ungbarnakennara (6-9 ára). b) Kennarapróf barnakennara (10-12 ára). c) Kennarapróf gagnfræðaskólakennara. Vitað er, að sumum lætur vel að sýsla með ung börn (byrjendur í skólanámi), þótt þeim henti eigi að sama skapi að leiðbeina eldri nemendum. Á miklu veltur oft um framtíðarárangur skólans, að grundvöllurinn hafi verið mildilega, en vandlega byggður, og með stækkun skóla er sú verkaskipting að verða auðveld og raunar víða framkvæmd þegar, að sumir annist einkum byrjenda- kennslu, en aðrir taki svo við. Allir kennarar þurfa drjúgan skerf hinnar sömu undir- stöðu: fjölþætta sálfræðimenntun með sérstöku tilliti til andlegrar og líkamlegrar heilsu og getu barna og ung- linga. Góður kennaraskóli ætti að hafa bezta aðstöðu til að veita slíka undirstöðumenntun, hvert sem kennaraefn- ið hyggst leggja leið sína. Náin kynni af nemendum jafn- hliða leiðbeiningum velmenntaðra og reyndra æfingakenn- ara er hverju kennaraefni ómetanleg nauðsyn. Tel ég því æskilegt, að kennaraefni starfi eitt skólaár við valinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.