Menntamál - 01.08.1960, Síða 32

Menntamál - 01.08.1960, Síða 32
126 MENNTAMÁL skóla, áður en kemur að síðasta námsári fyrir kennara- próf. Teldist það ár hluti af námstíma kennaraefnis, enda veitti skólastjóri eða valdir æfingakennarar viðkomandi skóla kennaraefninu nauðsynlegar leiðbeiningar og gæfu Kennaraskólanum vottorð um starfið að loknu skólaári. Lengd starfstíma skólanna. Starfstími íslenzkra skóla er mun minni en sambæri- legra skóla nágrannaþjóða.-------- Hér er nauðsyn, að skólar geti lengt starfsdag sinn, svo að hægt verði með lesstofum og hjálpartímum að létta miklum hluta heimanámsins af nemendum. Tel ég þetta hina brýnustu þörf, og mun það samróma álit kennara og samtaka þeirra. Hér verður því að gera framtíðaráætlun um skólabyggingar, svo að tví- og þrísetning í skólastofur hverfi með öllu á næstu árum. Samfelldara nám. Æskilegt tel ég, að stundaskrám skóla verði breytt mjög frá því sem nú er algengast, svo að fáar námsgrein- ar verði teknar fyrir í senn — á námstímabilum — og prófum síðan lokið í þeim.------ Valfrelsi. Heppilegt tel ég, að gagnfræðaskólum og nemendum verði gefinn nokkur kostur valfrelsis um einstakar náms- greinar, einkum í 3. og 4. bekk, um leið og setja þarf skýr- ar kröfur um sameiginlegt námsefni höfuðgreina til hvers prófstigs. Skólaráð. Æskilegt tel ég, að skólaráð barna- og gagnfræðaskóla taki til starfa á ný með líkum hætti og áður var hugsað 1 fræðslulöggjöfinni (sbr. lög um fræðslumálastj. 19. maí 1930 og lög um fræðslumálanefndir frá 7. maí 1928).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.