Menntamál - 01.08.1960, Síða 49

Menntamál - 01.08.1960, Síða 49
menntamál 143 ar dregur í skólastigann, er t. d. allmiklu hærri að jafn- aði í menntaskóla en í barnaskóla, og hæst í háskóla. Yfir- leitt er árangur nemenda í þeim mun betra samræmi við greind hans, sem hann er þroskaðri. Einnig er þess að gæta, að yfirleitt heltast þeir, sem miður eru hæfir, fyrst úr lestinni, þannig, að sá hópurinn sem lýkur háskólaprófi t. d. er allmiklu samvaldari en sá hópur, sem lýkur lands- prófi. Eigi er góð greind einhlít til árangurs í námi; kemur þar margt annað til. Nefna má t. d. efni, námsskilyrði, heimilisástæður. Stórt atriði í þessu sambandi eru náms- venjur og ástundun. Meðalgreindur nemandi getur mjókk- að eða unnið upp bilið milli sín og hinna greindari með iðni og skynsamlegum vinnubrögðum. Enda þótt meðal- greindur nemandi gæti þannig staðið jafnfætis allmiklu greindari nemendum t. d. í menntaskóla, gæti verið að námsgeta hans hrykki eigi til háskólaprófs. Af þeim sök- um gera sumir háskólar að inntökuskilyrði lágmarks- árangur í námi og lágmarksgreindarvísitölu (115-120 stig). Enn ber þess að gæta, að nemandi, sem eigi fullnægði þess- ari lágmarksgreindarvísitölu, gæti haft sérgáfu, þ. e. rík- an hæfileika á einhverju sviði, sem eigi fengi notið sín á greindarprófi. Miklu máli skiptir, að frammistaða nemenda í námi sé nákvæmlega mæld. Er þá ljóst, að ekki er hægt að not- ast við einkunnagjöf svo sem hér tíðkast almennt. Aðalheimikl: Psychology in Education: H. Sorenson. Mc Graw-Hill; 2. útg. 1948. Bls. 210-216. - Bls. 507-509.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.