Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 51

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 51
menntamál 145 in eru hlífðarlaus gegn. Við verðum að hugsa og fram- kvæma kerfisbundið, þar sem áður fyrr var einfaldlega hægt að treysta á reglubundna lífshætti fólksins. Vegna þessara breyttu aðstæðna verður skólinn nú að takast á hendur uppeldishlutverk, sem var í höndum heim- ila og kirkju fyrir aðeins fimmtíu árum. En þetta krefst þess, að kennaralið skólanna sé einstaklega vel menntað, þekki allar hliðar starfs síns og sé fúst og fært til að taka þátt í menningarlegri, siðferðilegri, stjórnmálalegri og trúarlegri endurvakningu þjóðar okkar, jafnvel utan skóla- starfsins sjálfs. Starf kennarans í samfélaginu er andlegt og köllun hans sérstæð, nefnilega þjónusta við komandi kynslóð og umhyggja fyrir andlegu lífi fólksins. Starf hans er, ef rétt er skilið, ekki síður mikilvægt en starf ráðherra, lækna eða lögfræðinga. Þetta eitt er næg ástæða til þess, að barnakennurum hef- ur verið gert kleift að njóta háskólamenntunar. Þegar litið er á það, hve erfitt uppeldið er í dag og hve mikla þýðingu það hefur fyrir þjóðfélagið og einstaklinginn, að það takist vel, getum við varla efazt um þörfina á þriggja ára háskólanámi kennara. Lengd námsins skiptir þó ekki öllu máli, heldur öllu fremur innri þörf og áhugi kennarans. Héðan í frá á nám- ið að vera „akademiskt“, það er að segja, það á að vera í nánum tengslum við vísindin og aðferðir þeirra. Námið á að byggjast á uppeldisvísindum, uppeldisfræðinni. Að þessu leyti er kennaraháskólinn vísindaskóli. — Það er einnig auðsætt af þeirri staðreynd, að prófessorar skólans niunu, að svo miklu leyti sem unnt er, verða að hafa full réttindi til að kenna við háskóla. Kennaraháskólinn hefur auk þessa tvö sérkenni. Hann niun veita stúdentum embættismentun og er þess vegna embætitsskóli. Hann er einnig menningarstofnun, e. t. v. í ríkara mæli og með skipulegri hætti en háskólinn sjálfur. Á þessum tveim meginþáttum byggist sjálfsforræði skól- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.