Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 55

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 55
MENNTAMÁL 149 ur að losa sig við hleypidóma og kasta frá sér hugmynd- um, sem hann áður áleit fullgildar. Vísindin breyta manninum, þau breyta viðhorfi hans til sjálfs sín og umheimsins. Hann er furðu lostinn vegna hinna fjölmörgu fyrirbæra í náttúrunni, menningu og sögu. Hann kemst að raun um, hve valt allt það er, sem hann áður taldi fullvíst. Kennarinn, eins og allir þeir, sem vinna að menntun mannkynsins og öðrum menningarstörf- um, er óhjákvæmilega djúpt snortinn, þegar hann lærir að byggja hugsun sína á sögulegum grunni og gerir sér grein fyrir mikilleik starfs síns. Vísindalegt mat er einnig fólgið í því að gera sér ljósa grein fyrir ósigranlegum takmörkunum vísindanna. Þau geta ekki sett fram nein lífsmarkmið, þau geta ekki ákvarð- að gildi, þau geta ekki verið leiðarljós. Vísindin geta ekki komið í stað trúarbragðanna, þau geta jafnvel ekki gengið sem óháð lífsskoðun. í dag eru vísindin sjálf jafnvel ekki í vafa um það, að maðurinn verður að leita annað, vilji hann lifa hamingjusömu lífi. Menn eru að vakna til nýs skilnings á trúarbrögðum, ómetanlegu gildi erfðavenju og opinberunar. Vísindin þekkja takmarkanir sínar, þau láta trúarbrögð- unum eftir sinn drjúga skerf. Þau geta ekki vakið trú sjálf eða auðveldað einstaklingnum hið erfiða val. Tímabil óvissu og endurskoðunar á hugmyndum er þar af leiðandi nærri óhjákvæmilegt, meðan menn eru á leið til nýs skýrleika í hugsun, þroskaðri sjónarmiða, dýpri vissu. Örlög margra skynsemidýrkenda — og hið sérstaka næmi þeirra fyrir hugmyndakerfum af öllu tæi —, sem hafa ekki fastan grunn til að standa á, er alvarleg áminn- ing um þetta. Það yrði enginn ábati fyrir kennara fram- tíðarinnar, nemendur þeirra, foreldra né samfélag, ef nám í kennaraháskólanum fjölgaði tölu þessara einstaklinga. Til þess að forðast andlegt rótleysi verður að gera mjög háar kröfur til kennaraháskólans. Hann verður að færa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.