Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 67

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 67
MENNTAMÁL 161 mennt yrðu samþykkt. Hún viðurkennir þó, að ástandið sé ekki staðnað, heldur sé að breytast smátt og smátt. Sameiginleg rannsókn UNESCO og Alþjóða fræðslu- málaskrifstofunnar (International Bureau of Education) sýndi nýlega, að í barnaskólum 27 landa af 69 voru kennd erlend tungumál þann tíma, sem rannsóknin fór fram 1957—1958, borið saman við aðeins 9 lönd af 50, sem svöruðu fyrirspurn um þetta árið 1937. Það er mjög senni- legt, að fleiri lönd finni hjá sér vaxandi þörf og löngun til að hefja kennslu í erlendu tungumáli í barnaskólum sínum. Nefndinni hafa líka borizt nokkrar skýrslur frá löndum, þar sem tilraunir voru gerðar með kennslu er- lendra mála í nokkrum völdum barnaskólum, þótt hún væri ekki enn lögboðin. Hvenær slcal hefja kennslu erlends tungumáls í barnaskóla? 1 löndum, þar sem erlent mál er kennt eða verður kennt í barnaskólum, vaknar sú spurning, hjá hvaða aldursflokki sé hentugast að byrja. Þar eð aðstæður eru svo breyti- legar eftir löndum og nefndin hefur ekki með höndum neinar endanlegar sálfræðilegar niðurstöður, telur hún sér ekki fært að gefa nein óbrigðul ráð í þessu efni. 1 mörgum löndum, þar sem tvö tungumál eru töluð að jöfnu (bilingual countries) mætti byrja að kenna erlenda mál- ið mjög snemma, jafnvel um sex ára aldur. Slíkt á sér einkum stað, þegar báðar tungurnar eru opinbert lands- mál. Þar sem svo háttar, að móðurmálið hefur ekki náð nægum þroska og erlent tungumál er menntamál, mætti einnig byrja snemma. En skortur á tungumálakennurum gerir það oft nauðsynlegt að fresta kennslu í framandi málum, þangað til í lokabekki barnaskólans kemur. Engu að síður telur nefndin rétt að vekja athygli fræðsluyfirvalda og námsráðunauta á nokkrum atriðum auk þeirra, sem áður er getið og taka verður tillit til, ef fella skal úrskurð um mál sem þetta. ll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.